Leitin skilaði 299 niðurstöðum

af HringduEgill
Mið 06. Apr 2016 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

flottur skrifaði:Mér finnst þetta reyndar snilld að það er látið vita þegar að það er bilun í gangi.
Hvað er hringdu gamalt fyrirtæki?
Var þetta sprotafyrirtæki frá símanum?


Stofnað í ársbyrjun 2011. Engin tengsl við Símann eða önnur fjarskiptafyrirtæki. En hvernig er netið hjá þér vinur?
af HringduEgill
Mið 06. Apr 2016 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Sælir. Töldum að þetta væri komið í lag en greinilegt að enn eru brestir. Tæknimenn eru að skoða.
af HringduEgill
Lau 26. Mar 2016 00:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Utanlandstraffík hæg ??
Svarað: 11
Skoðað: 1717

Re: Utanlandstraffík hæg ??

Útlandasambandið hefur verið í toppmálum en við höfum heyrt af vandamálum í tengslum við Netflix. Það virðist hafa byrjað á svipuðum tíma og Netflix tilkynnti að það myndi leitast við að skerða aðgengi í gegnum VPN og DNS þjónustur. Ef þið eruð að nota slíkar þjónustur megiði endilega prufa að slökk...
af HringduEgill
Þri 01. Mar 2016 12:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breytingar hjá Hringdu
Svarað: 21
Skoðað: 3563

Re: Breytingar hjá Hringdu

beatmaster skrifaði:Ég var með 100 MB tengingu og 100 GB gagnamagn á 4990 kr. hvar lendi ég núna?


Þú helst bara í þeirri leið þar til þú óskar eftir breytingu!
af HringduEgill
Þri 01. Mar 2016 11:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breytingar hjá Hringdu
Svarað: 21
Skoðað: 3563

Re: Breytingar hjá Hringdu

Er þetta rétt skilið hjá mér: Þeir sem voru í gagnamagni 10GB fara sjálfkrafa í 15 GB gagnamagn og verðið lækkar. Þeir sem voru í einhverju 50 eða 100 gagnamagni færast sjálfkrafa yfir í 100 Mbit. Þeir sem voru í 50 eða 100 munu þá hækka í verði, en fá í staðinn ótakmarkað. Hækkunin er sanngjörn fy...
af HringduEgill
Mán 22. Feb 2016 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn - "þjónusta"
Svarað: 49
Skoðað: 5217

Re: Síminn - "þjónusta"

Er eitthvað annað fyrirtæki sem þið vitið um sem hagar sér svona? Hringdu já. Er enn að fá ítrekanir frá Intrum vegna þeirra 5-6 árum seinna vegna reikninga löngu eftir að ég hætti og skilaði öllu. Leyfi þeim að borga Intrum fyrir þetta, á alla pósta frá Játvarði þar sem þeir viðurkenna sín mistök ...
af HringduEgill
Mán 18. Jan 2016 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Sælir, Við höfum orðið varir við þetta og gerðum breytingar í nótt sem ættu að vera til hins betra. Kúnnahópurinn hefur stækkað aðeins hraðar en við bjuggumst við en gert var ráð fyrir verulegri stækkun á útlandasambandi í febrúar. Erum að flýta henni eins og við mögulega getum. Biðjumst afsökunar á...
af HringduEgill
Fös 09. Okt 2015 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mbps VDSL hjá Hringdu!?
Svarað: 12
Skoðað: 2040

Re: 100Mbps VDSL hjá Hringdu!?

Eftir að hafa rannsakað vectoring (100-250mb vdsl) þá sé ég ekkert sem bendir til þess að þú ættir að þurfa að skipta um beinir. Þegar ég ræddi þetta við mann frá Mílu var mér sagt að það væri stöðvarbúnaðurinn sem þarf að styðja vectoring. Vectoring er nokkursskonar noise cancellation. Frá wikiped...
af HringduEgill
Fim 04. Jún 2015 16:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vigrun hjá Hringdu
Svarað: 20
Skoðað: 3181

Re: Vigrun hjá Hringdu

Xovius skrifaði:Bjóðið þið uppá þetta ef ég skipti yfir til ykkar núna?
Kominn með alveg nóg af þjónustuleysinu hjá Tal/365


Jebb - gefið að þú sért á þjónustusvæðinu!
af HringduEgill
Mið 28. Jan 2015 08:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Sælir, Vonandi eru allir ánægðir með nýju ótakmörkuðu pakkana okkar. Hérna eru nokkur atriði varðandi breytinguna: 1. Viðskiptavinir haldast í þeim þjónustuleiðum sem þeir eru í þar til óskað er eftir breytingu. 2. Á Ljósneti verða áfram 10 og 50 GB pakkar. Minni pakkinn mun lækka í verði. 3. Á Ljó...
af HringduEgill
Þri 27. Jan 2015 18:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Sælir, Vonandi eru allir ánægðir með nýju ótakmörkuðu pakkana okkar. Hérna eru nokkur atriði varðandi breytinguna: 1. Viðskiptavinir haldast í þeim þjónustuleiðum sem þeir eru í þar til óskað er eftir breytingu. 2. Á Ljósneti verða áfram 10 og 50 GB pakkar. Minni pakkinn mun lækka í verði. 3. Á Ljós...
af HringduEgill
Mið 24. Sep 2014 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

I-JohnMatrix-I skrifaði:Búið að vera detta út og koma inn aftur til skiptis síðasta klukkutíman hjá mér, ég sem ætlaði að ná smá Destiny spilun :(


Sorry! Þetta er vonandi komið í lag núna.
af HringduEgill
Mið 24. Sep 2014 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Samband til London er aftur orðið virkt en ekki er á hreinu hvað olli útfallinu. Það er því möguleiki að það detti aftur út og tekur þá 1-2 mín fyrir N-Ameríku samband að detta alveg inn. Þessi viðgerð hjá Farice sem þið vitnið í, getur það hafaverið að orsaka lagg til USA undanfarna daga? Hvernig ...
af HringduEgill
Mið 24. Sep 2014 23:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Samband til London er aftur orðið virkt en ekki er á hreinu hvað olli útfallinu. Það er því möguleiki að það detti aftur út og tekur þá 1-2 mín fyrir N-Ameríku samband að detta alveg inn.
af HringduEgill
Mið 24. Sep 2014 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

rapport skrifaði:USA not working...

p.s. hvaða facebook eru þið með, fann ykkur ekki...


https://www.facebook.com/hringdu
af HringduEgill
Mið 24. Sep 2014 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Sælir, Það eru truflanir sambandinu til London eins og er. Það datt út, kom inn og datt svo aftur út. Erum núna einungis að keyra á sambandi til N-Ameríku og að vinna í lausn á vandamálinu. Biðjumst velvirðingar á þessum truflunum. Kveðja, Egill Hey...hvernig væri að koma með svona tilkynningar á h...
af HringduEgill
Mið 24. Sep 2014 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Sælir,

Það eru truflanir sambandinu til London eins og er. Það datt út, kom inn og datt svo aftur út. Erum núna einungis að keyra á sambandi til N-Ameríku og að vinna í lausn á vandamálinu. Biðjumst velvirðingar á þessum truflunum.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Þri 01. Júl 2014 12:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu telur ekkert gagnamagn
Svarað: 37
Skoðað: 5904

Re: Hringdu telur ekkert gagnamagn

Því seinast þegar ég vissi er Hringdu að leigja línur hjá Símanum. Við getum boðið upp á ADSL/Ljósnet á símstöðvum Vodafone og Mílu. Er netið ykkar orðið stöðugra eða mun þetta vera eins og þegar ég var hjá ykkur fyrir 2 árum að netið datt út lágmark 2 í viku (þangað til ég gafst upp og flutti mig ...
af HringduEgill
Þri 01. Júl 2014 10:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu telur ekkert gagnamagn
Svarað: 37
Skoðað: 5904

Re: Hringdu telur ekkert gagnamagn

Tekur þessi pakki þá við stærsta pakkanum sem þið voruð með í boði? Hvernig er það annars, 400 Mb/s ljósleiðarar ekkert á dagskrá hjá ykkur? hkr: Við fellum niður 100GB, 150GB, 250GB og 500GB fyrir ótakmarkað gagnamagn. Fyrir þá sem þurfa ekki ótakmarkað bjóðum við áfram 10GB og 50GB á sama verði. ...
af HringduEgill
Þri 01. Júl 2014 01:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu telur ekkert gagnamagn
Svarað: 37
Skoðað: 5904

Hringdu telur ekkert gagnamagn

Sælir, Við hjá Hringdu vorum rétt í þessu að hefja sölu á ADSL með ótakmörkuðu gagnamagni (otakmarkad.hringdu.is). Það er ekkert smátt letur með gagnamagnið - það er einfaldlega ótakmarkað. Síðar meir munum við einnig bjóða upp á ótakmarkað gagnamagn fyrir ljósnet og ljósleiðara. Þar sem að ljósneti...
af HringduEgill
Þri 03. Jún 2014 16:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 46006

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Hversu stöðugir eru hringdu? Nánast eina sem að maður hefur heirt af þeim er eitthvað neikvætt. Bjóða þeir líka uppá ljósleiðara? Búnir að vear mjög stöðugir í marga mánuði núna, er með VDSL hjá þeim og alltaf með topphraða. Gagnaveitan mun leggja ljósleiðara inn til mín í sumar og þá mun ég vera m...
af HringduEgill
Þri 03. Jún 2014 13:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 46006

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Viðskiptavinir Hringdu þurfa ekki að hafa áhyggjur af breytingum í takt við það sem Síminn er að gera. Einungis erlent niðurhal verður áfram talið. Að auki speglum við töluvert af efni á innlenda þjóna og er það ekki heldur talið sem erlent gagnamagn.

Fyrir hönd Hringdu,
Egill.
af HringduEgill
Mið 26. Mar 2014 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 365533

Re: Hringdu.is

Sælir, Fyrir hönd Hringdu vil ég ítreka að við erum ekki að rukka fyrir efni sótt innanlands eða efni sem speglað hefur verið á innlenda þjóna okkar. Stefna okkar í þessum málum er því þveröfug við Vodafone. Á síðustu mánuðum hefur mikil vinna farið í bæta gagnamagnsteljarann og gera hann nákvæmari ...
af HringduEgill
Mið 12. Feb 2014 15:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "Eðlilegt" ping?
Svarað: 31
Skoðað: 2975

Re: "Eðlilegt" ping?

Sælir, Fyrir hönd Hringdu vil ég þakka fyrir góða ábendingu. Tæknisvið fór yfir málið og telur sig hafa lagfært vandamálið. Ef einhver viðskiptavinur er enn var við óeðlilega háan svartíma viljum við endilega heyra af því. Hægt er að senda okkur tölvupóst, fb skilaboð eða hafa samband við þjónustuve...