
minnir það að það hafi verið illa liðið hérna, en ég veit ekki
annars, mér er alveg sama, ég segi að maðurinn eigi að fá sér Sonata kassann.
ástæður:
Hann er mjög hljóðlátur, mjög solid kassi sem heldur hávaðanum inni.
Hann er með mjög góðu PSU, Antec truepower 380 W sem er mjög hljóðlátt.
Hann er mjög þægilegur í notkun, þá meina ég að HD snúa til hliða en ekki fram einsog venjan er og snúrurnar fara ALLAR bakvið.
Pláss fyrir 2x 120mm viftur fram og uppi, sem er ekki venjan í litlum kössum.
(120mm viftur eru hljóðlátari því þær snúast á lægri snúning)
Svo er hann bara svo ógeðslega léttur, ógeðslega flottur, svoleiðis glansar á honum bíllakkið að maður sér sjálfan síg í honum, framan á eru tengi fyrir hljóð,mic, usb og firewire.