
Ég festi kaup á þessum fínu vatnskælingar pörtum hjá fletch um daginn og ég
hef ákveðið að smíða mér eitt stykki utanáliggjandi vatnskælingar unit.
Hugmyndin er að hafa Dæluna, Vatnskassann, Forðabúrið og PSU til að keyra
dælu og viftur í External boxi sem komið verður fyrir á skrifborðinu.
Úr boxinu munu liggja Inn/Út 1/2" túbur að tölvukassanum sem staðsettur er
undir skrifborðinu. Ég mun notast við Koolance Quick Disconnect Fittings á
samskeyti túbanna milli Vatnskælibox og Tölvukassa.
http://www.koolance.com/water-cooling/product_info.php?product_id=616
http://www.koolance.com/water-cooling/product_info.php?product_id=620
En nóg komið af bulli, ég set Google SketchUp módelið sem ég gerði með í
hér í póstinn.
Til að skoða módelið þá er hægt að hala niður ókeypis útgáfu af sketchup @ http://sketchup.google.com/download.html
Gaman væri að fá skoðanir um efnisval í boxið, áferð og hvort eitthvað
mætti betur fara í hönnuninni

ath. sketchup skráin er í 3 .rar pörtum.