Pósturaf Fox » Mið 29. Okt 2003 12:56
Nei, það þarf hinsvegar að borga VAT af þessu.
Hann nemur margfeldið 1.24 af vöruverðinu.
P4C800-E + 3Ghz PIV 800 = $619.00
VAT af $619.00 er : $148
$179.00 + $295.00
Svo verðið er komið í $767, eða 61.360 Kr.
Oná þetta kemur sendingarkostnaður sem er kringum 3000Kr
Svo við skulum miða við 65.000 fyrir örrann + móðurborð.
Hérna heima kostar þetta:
P4C800 = 24.985 Kr
PIV 3.0 Ghz 800 = 49.400
Þetta er komið upp í : 74.385
Þú ert að spara: 9000 Kr fyrir 2 vikna bið.
Ef þú reyknar bara örgjörfann, þá sparar þú rúmar 15.000 Kr ef þú kaupir hann af ebay.
Ég var að fara eftur gegnum eBay til að sjá hvort það væri hægt að fá þennan pakka hagstæðari.
Ef þú kaupir örrann og móðurborð í sitthvoru lagi frá sitthvorn gaurnum, kostar það: 607,76 með VAT og sendingarkostnaði. Það eru rúmar 48.620 Kr.
Móðurborð + Örgjörfi: PIV 3.0Ghz 800 \\ P4C800
Ebay: 48.620 Kr
Computer.is: 74.385
--- Sparnaður: 25.765
Það tekur flesta undir 20 ára , heila viku að vinna sér inn fyrir þessum peningum. Viljiði virkilega henda þeim í tölvubúðir hérna heima, bara vegna þess að þið nennið ekki að bíða eftir draslinu ykkar?