50-55°C er í fína lagi. Ef þetta er AMD þá skipptir öllu að stilla "shutdown temp" í bios ..hafa hann 70-75°C. Þá skekkur tölvan á sér við þann hita....og þú færð ekki að finna þessa *Unaðslegu* kísil brennslu lykt.
70°C er aðeins of hátt, vona það hafi verið full load talan.
Þessir örgjörvar eiga ekki að bráðna fyrr en um 90°C, en allt yfir 70 er frekar áhættusammt
Ef það er heitt í herberginu fer minn xp2500 alveg í 64°C+. Ég er með rusl Igloo heatsink, með viftu á 3k rmp
