Pósturaf Hlynzi » Þri 15. Jún 2004 21:27
Nokkuð skemmtilegt, en ég vil heldur hafa tölvu í glærum kassa, þetta er of mikil áhætta. Tók einusinni 133 mhz vél (eldgamalt,..sem betur fer) ég rak hendina í hana, þegar hún var í gangi, og pang... brann ekki ALLT helvítis draslið yfir.
Plexí glers kassinn minn er ennþá í vinnslu ... búið að taka meira en hálft ár.. (mikið er ég latur)
Hlynur