3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gotit23 » Þri 21. Feb 2023 19:33

Templar skrifaði:Fletch, minor update.
https://www.3dmark.com/spy/35550039


hvernig kælingu ertu með á GPU?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 21. Feb 2023 20:27

Orginal kælingu, setti Thermal Grizzly Minus pad á minnið og VRM og TG Kryonut Extreme á GPU, er svo með ghetto setup við gluggann ef ég bencha, kemur kalt loft inn á vélina og ef maður lætur hana hanga þarna aðeins er tempið mjög lágt.
Náði kortinu niður fyrir 10c og hotspot í 12-14c svo ég efast að ég geti nokkuð náð meira úr kortinu nema með shunt mod, það hreinlega keyrir ekki hraðar nema á liquid nitrogen eða með meiri straum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Þri 21. Feb 2023 21:21

Templar skrifaði:Orginal kælingu, setti Thermal Grizzly Minus pad á minnið og VRM og TG Kryonut Extreme á GPU, er svo með ghetto setup við gluggann ef ég bencha, kemur kalt loft inn á vélina og ef maður lætur hana hanga þarna aðeins er tempið mjög lágt.
Náði kortinu niður fyrir 10c og hotspot í 12-14c svo ég efast að ég geti nokkuð náð meira úr kortinu nema með shunt mod, það hreinlega keyrir ekki hraðar nema á liquid nitrogen eða með meiri straum.

Sástu einnhvern hita mun a að skipta um thermal pads og paste a kortinu ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 21. Feb 2023 21:49

Já, maður tók eftir þessu,5-7c á GPU og ramið lækkaði líka, Kínverjarnir eru ekki ennþá að setja alvöru paste á kortin.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf jojoharalds » Mið 22. Feb 2023 21:15

Smá hækkun frá því siðast,smá memory oc og betri Gpu oc
einnig skípt um örgjörva (sem er reyndar ekki alveg gerður fyrir oc en suddalegt gaming performance :) )

https://www.3dmark.com/3dm/89684835?
Viðhengi
Vaktin 3dmark.png
Vaktin 3dmark.png (935.8 KiB) Skoðað 12054 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf jojoharalds » Fös 24. Feb 2023 15:38

Viðhengi
Vaktin.png
Vaktin.png (958.41 KiB) Skoðað 11985 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf L0ftur » Fös 24. Feb 2023 22:17

Laptop Score frá mér :happy
Lenovo Legion 7 - RTX 3080
https://www.3dmark.com/3dm/89810626?
Mynd


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf jojoharalds » Mið 01. Mar 2023 15:34

Viðhengi
Vaktin.png
Vaktin.png (733.25 KiB) Skoðað 11811 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mið 01. Mar 2023 22:36

Templar skrifaði:Já, maður tók eftir þessu,5-7c á GPU og ramið lækkaði líka, Kínverjarnir eru ekki ennþá að setja alvöru paste á kortin.

hvað er mikil hitamunur hja þér á gpu temp og gpu hotspot under load ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Fim 02. Mar 2023 10:05

Hann jókst, var max 8-9c með default paste, eftir repaste mey TT Kryonut Xtreme lækkaði GPU 5-7c en hotspot aðeins 2-5c, sá mest allt að 11c eftir breytingar en vanalega í kringum 6-7c.

Pantaði thermal puddy svona ef maður vill setja LM á kortið, get notað thermal putty til að setja í kringum GPUið, er svo með efni sem einangrar transistorana og þolir 120C svo það ætti að vera hægt að setja LM á kortið og eiga ekki hættu að þetta fari neitt á flakk. Sé til en þetta er allt tímafrekt.
Síðast breytt af Templar á Fim 02. Mar 2023 10:12, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


Yaso
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Yaso » Lau 04. Mar 2023 20:50

Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (945.57 KiB) Skoðað 11648 sinnumSkjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 593
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Oddy » Fim 09. Mar 2023 19:51

image_2023-03-09_194957916.png
image_2023-03-09_194957916.png (873.38 KiB) Skoðað 11444 sinnum


Aðeins breyttur vélbúnaður.
https://www.3dmark.com/3dm/90611297


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1200x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 11. Mar 2023 00:45

Það tók smá tíma, varð að bíða eftir frostinu.
Það er ekki mikið inni, tight timings á DDR6600-7200 er næstum jafn öflugt og stundum öflugra en 8000 á loose timings.
Það er svaka diminishing returns eftit 5.8GHz og DDR 6600.
https://www.3dmark.com/3dm/90686768?
Viðhengi
Win11 38153.png
Win11 38153.png (650.46 KiB) Skoðað 11396 sinnum
Síðast breytt af Templar á Lau 11. Mar 2023 00:46, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 11. Mar 2023 01:05

Templar skrifaði:Það tók smá tíma, varð að bíða eftir frostinu.
Það er ekki mikið inni, tight timings á DDR6600-7200 er næstum jafn öflugt og stundum öflugra en 8000 á loose timings.
Það er svaka diminishing returns eftit 5.8GHz og DDR 6600.
https://www.3dmark.com/3dm/90686768?

já veistu þetta er mitt síðast með þetta hardware næ ekki meira úr þessu held ég, þyrfti að næla mér í hynix a die ef ég ætla að ná eth hærra skori bara takk æðislega fyrir keppnina þetta er í fyrst skipti sem ég hef lent í almennileg oc battle búið að vera mjög gaman :happy
https://www.3dmark.com/3dm/88532570
Viðhengi
Desktop Screenshot 2023.03.11 - 01.02.35.28.png
Desktop Screenshot 2023.03.11 - 01.02.35.28.png (1.2 MiB) Skoðað 11392 sinnum
Síðast breytt af andriki á Lau 11. Mar 2023 01:44, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 11. Mar 2023 01:29

Já það er erfitt, en a-die skilar meira en þú þarft eyða miklum tíma í að ná öllu út.
Ég er svolítið ringlaður samt, þetta score þarna er hærra en það sem þú settir inn um daginn, ertu með hlekk á þetta score eða ertu að setja það inn núna eða hvað, er þetta valid score. Seinasta platform hjá mér skilaði 2 skorum hærra en það sem ég setti inn hérna en þau voru ekki valid, skoðaði ekki af hverju þó.
Bæti því við að ég tel þig hafa náð eiginlega öllu sem hægt er að ná úr græjunum, ert með aðstöðu sem bíður upp á mjög góða kælingu greinilega og gerðir þetta allt rétt og mjög vel, þú ert með betri nýtni á CPU og RAM en ég en virðist vera með betra binnað GPU en ég, ég á smá inni í RAM og CPU en það er ekki mikið, returnið eftir vel tjúnað DDR6600 er hrikalega lélegt.
Síðast breytt af Templar á Lau 11. Mar 2023 01:35, breytt samtals 3 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 11. Mar 2023 01:42

Templar skrifaði:Já það er erfitt, en a-die skilar meira en þú þarft eyða miklum tíma í að ná öllu út.
Ég er svolítið ringlaður samt, þetta score þarna er hærra en það sem þú settir inn um daginn, ertu með hlekk á þetta score eða ertu að setja það inn núna eða hvað, er þetta valid score. Seinasta platform hjá mér skilaði 2 skorum hærra en það sem ég setti inn hérna en þau voru ekki valid, skoðaði ekki af hverju þó.
Bæti því við að ég tel þig hafa náð eiginlega öllu sem hægt er að ná úr græjunum, ert með aðstöðu sem bíður upp á mjög góða kælingu greinilega og gerðir þetta allt rétt og mjög vel, þú ert með betri nýtni á CPU og RAM en ég en virðist vera með betra binnað GPU en ég, ég á smá inni í RAM og CPU en það er ekki mikið, returnið eftir vel tjúnað DDR6600 er hrikalega lélegt.

upps gleymdi að setja linkin https://www.3dmark.com/3dm/88532570Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 11. Mar 2023 03:10

á inni líklega ca. 500-1000 stig í CPU.
https://www.3dmark.com/3dm/90692619?
Viðhengi
Win11 38499.PNG
Win11 38499.PNG (635.09 KiB) Skoðað 11356 sinnum
Síðast breytt af Templar á Lau 11. Mar 2023 03:30, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 11. Mar 2023 10:03

Templar skrifaði:á inni líklega ca. 500-1000 stig í CPU.
https://www.3dmark.com/3dm/90692619?

haha já vel gert, ég á ekkert svar við þessu nema delidda og uppfæra ramið, þannig þú færð að eiga top sætið í billi allar vegna,Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Lau 11. Mar 2023 22:13

Viðhengi
I scored 34 142 in Time Spy.png
I scored 34 142 in Time Spy.png (738.27 KiB) Skoðað 11252 sinnum
Síðast breytt af Longshanks á Lau 11. Mar 2023 22:15, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 11. Mar 2023 23:30

Hvað er málið með AMD og þetta benchmark, alveg í ruglinu.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 19. Mar 2023 16:45

Aðeins betra results, 38517
https://www.3dmark.com/spy/36571394


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Sun 19. Mar 2023 19:12

Templar skrifaði:Aðeins betra results, 38517
https://www.3dmark.com/spy/36571394

hvað ertu með e cores í ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 19. Mar 2023 21:48

4.7, default vcore. Ekkert OC á Ring
Síðast breytt af Templar á Sun 19. Mar 2023 21:48, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Þri 25. Apr 2023 01:38

Viðhengi
I scored 37 285 in Time Spy.png
I scored 37 285 in Time Spy.png (580.95 KiB) Skoðað 10224 sinnum


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 25. Apr 2023 12:31

Longshanks, hvað gerðiru við CPU, AMD á sterum eða hvað?
OK NM.. Intel LOL
Síðast breytt af Templar á Þri 25. Apr 2023 12:32, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||