Síða 2 af 4
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:27
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:03
af Gunnar
á þetta bracket ekki eftir að skammhleypa pinnum á skjákortinu?
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:32
af dori
Nákvæmlega það sem ég var að hugsa. Myndirðu ekki vilja setja einhvern gúmmílista á milli til að einangra?
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:41
af jojoharalds
Þetta er ì vinnslu stràkar.
Er með u channel sem yfir þetta eftir ég er bùin að sprauta þetta.
U channelinn verður lìmt svo hann færir sig ekki með timan.
Re:
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:48
af worghal
jojoharalds skrifaði:Þetta er ì vinnslu stràkar.
Er með u channel sem yfir þetta eftir ég er bùin að sprauta þetta.
U channelinn verður lìmt svo hann færir sig ekki með timan.
nú er þetta frekar solid fit án u-channel, þyrfti þetta ekki að vera aðeins breiðara til að gera ráð fyrir að það passi?
Re: Re:
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:57
af jojoharalds
worghal skrifaði:jojoharalds skrifaði:Þetta er ì vinnslu stràkar.
Er með u channel sem yfir þetta eftir ég er bùin að sprauta þetta.
U channelinn verður lìmt svo hann færir sig ekki með timan.
nú er þetta frekar solid fit án u-channel, þyrfti þetta ekki að vera aðeins breiðara til að gera ráð fyrir að það passi?
Þetta er ì vinnslu.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mán 02. Feb 2015 17:36
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][02.02.2015 New Sponsor ]
Sent: Mán 02. Feb 2015 18:08
af I-JohnMatrix-I
Djöfull er ég að fýla myndatökuna á dótinu!
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][02.02.2015 New Sponsor ]
Sent: Mán 02. Feb 2015 18:22
af jojoharalds
I-JohnMatrix-I skrifaði:Djöfull er ég að fýla myndatökuna á dótinu!
Takk fyrir það !
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Þri 03. Feb 2015 15:16
af jojoharalds
Sent: Fim 05. Feb 2015 19:59
af jojoharalds
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Fim 05. Feb 2015 21:13
af kunglao
Flottur Þráður hjá þér Jojo
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Fös 06. Feb 2015 04:30
af jojoharalds
kunglao skrifaði:Flottur Þráður hjá þér Jojo
Takk fyrir það :-)
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Lau 07. Feb 2015 18:59
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Mán 09. Feb 2015 21:04
af jojoharalds
Sælir,
í dag kom smá pakki frá frozen Cpu.
INNIHALD:
12metra af Primochill PETG Rör [þetta er lika fyrir Thor]
og 360mm EK PE RADIATOR.
og gat ég núna loksins prófa kortið
setti saman smá testloopa
þetta virkar fínt.
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Mán 09. Feb 2015 21:25
af blitz
Fáránlega vel gert.
Þessi Furby kvikindi eru alltaf jafn creepy!
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Mán 09. Feb 2015 21:26
af jojoharalds
blitz skrifaði:Fáránlega vel gert.
Þessi Furby kvikindi eru alltaf jafn creepy!
Hehe,Takk fyrir það
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Mán 09. Feb 2015 21:56
af kunglao
Mjög flott JOJO...
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Þri 10. Feb 2015 06:08
af jojoharalds
kunglao skrifaði:Mjög flott JOJO...
Takk :-)
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]
Sent: Mið 11. Feb 2015 18:35
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]
Sent: Mið 11. Feb 2015 22:01
af jojoharalds
Og þá eru menn búin að sprauta 360mm EK radiator/vatnskassan.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]
Sent: Fim 12. Feb 2015 20:16
af jojoharalds
Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]
Sent: Fös 13. Feb 2015 10:52
af linenoise
Þessi þráður er æði!
Sent: Fös 13. Feb 2015 15:25
af jojoharalds
Takk fyrir það :-)
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]
Sent: Sun 15. Feb 2015 22:08
af jojoharalds
Jæja,datt ì hug að byrja à þvi að plana loopuna og beygja rörinn.
Þvi mér langar helst ekki að þurfa saga eða bora eftir að ég er bùin að màla allt.
Ætla mér að sleppa angled fittings,sem þyðir að beygja meira :-)
Hér smà "teaser" af þvi sem ég er byrjaður à.