Pósturaf Atlinn » Lau 26. Júl 2003 18:58
það er ekkert mála ð taka front af geysladrifi, hjé mér vas það þannig að ég opnaði drifið með kveikt á tölvunni, tók framhliðina af skúffunni, bara toga neðri kantinn aðeins út og svo upp. Svo slökkti ég á tölvunni og tók drifið út til að taka restina af og þá er hægt að taka takkana og plastið sem er yfir ljósdíóðunni af frontinum, þetta er mjög auðvelt
hah, Davíð í herinn og herinn burt