Síða 1 af 2

Hvernig jaðarbúnað ertu með?

Sent: Fim 28. Sep 2006 16:57
af Mazi!
Datt í hug að gera svona þráð bara allt í einu. Þetta er svosem svolítið líkt RIG þráðnum en samt ekki alveg það sama :) byrjið bara að pósta!
___________________________________________________________
Skjár:ACER AL1751
Lykklaborð: Logitech G15
Mús: Logitec G5
Hátalarar: Logitec X220
Heirnatól: ekkert eins og er
Motta: Icemat
Annað: einhver svona usb tengdur glasakælir úr task

Sent: Fim 28. Sep 2006 18:56
af k0fuz
svalt! glasa kælir :D er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P

Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?

Sent: Fim 28. Sep 2006 19:02
af noizer
Er bara með fartölvu núna og það sem ég nota með henni er:

MX510
5.1 Sound System
19" Secondary display (aðallega til að horfa á bíómyndir í)
Frekar stór músarmotta
Sennheiser 515

Sent: Fim 28. Sep 2006 19:09
af HemmiR
Skjár: Acer 19 tommu lcd 8ms 700:1
Lykklaborð: eithvad cheap 1000kr borð úr computer.is :p eins árs gamalt ;)
Mús: Logitec mx 518
Hátalarar: Heimabíóið mitt bara tengt sem aux
Heirnatól: Sennheiser 497
Motta: DKP pad medium

Sent: Fim 28. Sep 2006 19:22
af gnarr
Tölva = örgjörfi + móðurborð + minni
Jaðarbúnaður = allt annað...

Sent: Fim 28. Sep 2006 19:24
af Mazi!
k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir :D er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P

Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?


nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt :D kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT :lol:
algjör snilld

Mynd

Sent: Fim 28. Sep 2006 20:27
af Tjobbi
Skjár: Dell 17", 16ms
Lyklaborð: eitthvað sem fylgdi með gömlu tölvunni og svo krúttleg armhvíla sem ég stal af lyklaborði vinar míns :D
Mús: mx518
Heyrnatól: sennheizer hd555

Sent: Fim 28. Sep 2006 23:25
af k0fuz
Mazi! skrifaði:
k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir :D er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P

Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?


nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt :D kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT :lol:
algjör snilld

Mynd


eg held að þetta sje malið.

Sent: Fim 28. Sep 2006 23:36
af Mazi!
k0fuz skrifaði:
Mazi! skrifaði:
k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir :D er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P

Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?


nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt :D kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT :lol:
algjör snilld


eg held að þetta sje malið.


þetta allavegana svínvirkar :)

Sent: Fös 29. Sep 2006 11:29
af stjanij
Skjár: Neovo 19" F 419
mús: mx 518
Heyratól: Logitec super bass
Motta: glitnir :)

Sent: Fös 29. Sep 2006 15:03
af CraZy
Skjá(i)r = 1x 19" JDV og 1x 17" IIyama og svo lappa skjárinn.. 15.4"

Hátalarar = pioneer stæða með Denon magnara > 4 hátalarar ( hver og einn með 8" keilu (held ég, gæti verið 6" ? )

Mús = lappi> mx 518. borðtölva > G7

Lyklaborð = einhvað drasl

Motta = engin, nota borðið

Annað= ekkert

Sent: Fös 29. Sep 2006 19:51
af Vilezhout
Vinnan

Skjár: ArtMedia Gt-960T
Lyklaborð: Logitech di novo þráðlaust dóterí
Mús: Razer Copperhead
Músamotta: Icemat 2nd edition
Heyrnartól: Icemat Siberia


Heima

Skjár:19° IBM Trinitron crt
Lyklaborð: Eitthvað logitech dótterí
Mús: Logitech G7
Músamotta: QcK Steel/fatpad
Heyrnartól: HD 595

Sent: Sun 01. Okt 2006 16:57
af hilmar_jonsson
Skjár: ViewSonic VP210b 20.1" LCD
Lyklaborð: Nett Dell lyklaborð.
Mús: Logitech MX518
Músamotta: Icemat 2nd edition
Heyrnartól: HD-25
Hátalarar:2*SRM450

Sent: Mán 02. Okt 2006 20:36
af spjekoppar
Vinnan

Skjár: ArtMedia Gt-960T
Lyklaborð: Logitech di novo þráðlaust dóterí
Mús: Razer Copperhead
Músamotta: Icemat 2nd edition
Heyrnartól: Icemat Siberia


Hvar vinnur þú? :D haha icemat heyrnatól og músarmotta og razer mús? :D

Sent: Mán 02. Okt 2006 20:45
af biggi1
Mitsubishi diamond plus 200 Natural Flat 22" CRT 22 tommur :shock:
medion 19" skjár einhver.. lcd
medion 19" skjár einhver.. crt
drasl lykklaborð sem ég fékk í tölvulistanum fyrir 1200 kall..
logitech mx 500.. að verða fjagra ára gömul :D
400 króna tiger heirnatól..
2x 5.1 tölvuhljóðkerfi
2x 250w hátalarar og magnari
eru stólarnir ekki líka? :lol: 7900 króna rúmfatalagers stóllinn :lol:

Sent: Mán 02. Okt 2006 23:01
af Tjobbi
biggi1 skrifaði:Mitsubishi diamond plus 200 Natural Flat 22" CRT 22 tommur :shock:
medion 19" skjár einhver.. lcd
medion 19" skjár einhver.. crt
drasl lykklaborð sem ég fékk í tölvulistanum fyrir 1200 kall..
logitech mx 500.. að verða fjagra ára gömul :D
400 króna tiger heirnatól..
2x 5.1 tölvuhljóðkerfi
2x 250w hátalarar og magnari
eru stólarnir ekki líka? :lol: 7900 króna rúmfatalagers stóllinn :lol:


Baara góðir stólar :8)

Sent: Þri 03. Okt 2006 00:17
af urban
samtron 76E skjár (það næsta sem að verður skipt út)
MX 518 mús
Icemat 2nd edition
G15 lyklaborð (var að taka það í notkun)
Sennheiser HD 595 (koma á morgun vona ég)
síðan á ég einhverstaðar eitthvað logitech 5.1 kerfi (man ekki hvaða týpu, nota það aldrei)

og já einmitt svona rúmfatalagersstól eiensog einvher minntist á.. helvíti góður

Sent: Þri 03. Okt 2006 00:26
af Blackened
Samsung Syncmaster 205BW 20.1" Widescreen skjár
Logitech G15 lyklaborð
Logitech mx510 mús

5.1 Sony heimabíó
á einhverja ægilega fína Sennheiser heddfóna sem ég nota aldrei

...that's about it held ég..

Sent: Þri 03. Okt 2006 08:11
af ÓmarSmith
:
Samsung Syncmaster 205BW 20.1" Widescreen
:
Soundblaster X-Fi hljóðkort
:
Logitech X530 5.1 70W RMS
:
Sennheiser HD-e530 Heyrnartól
:
Logitech G15 lyklaborð
:
Logitech G5 Mús
:
Qck Steelpad úr Start, Asnalega þunn og silent/slick motta

Sent: Mið 04. Okt 2006 17:33
af Mr. Skúli
Skjár: Neovo F-17
Mús: Mx 500
Lyklaborð: Svart með neon ljósum í tökkunum, keypt í Tölvuvirkni
Hátalarar: Logitech S200, 2.1 hátalarakerfi
Músamotta: Stór Allsop Raindropps motta

Sent: Mið 04. Okt 2006 18:26
af Mazi!
Mr. Skúli skrifaði:Skjár: Neovo F-17
Mús: Mx 500
Lyklaborð: Svart með neon ljósum í tökkunum, keypt í Tölvuvirkni
Hátalarar: Logitech S200, 2.1 hátalarakerfi
Músamotta: Stór Allsop Raindropps motta


ertu ekki að tala um G15?

Sent: Mið 04. Okt 2006 18:31
af Mr. Skúli
nei ekki ennþá.. :roll: þetta er bara voða einfalt lyklaborð.. með svona eins og fartölvutökkum og bláum neonljósum endir þeim..

Sent: Sun 08. Okt 2006 02:10
af gutti
Skjár: HP 19" lcd
Lykklaborð: mitsumi drasl fæ mér G15 seinna :oops:
Mús: Logitec G7
Hátalarar: Logitech Z-5500 DIGITAL 5.1 hátalarakerf klikkað :D
Heirnatól: Zalman 5.1 Theatre 6 Headphones

Sent: Sun 08. Okt 2006 18:58
af SolidFeather
Skjár: Dell 2405FPW
Lyklaborð: Logitech Media Keyboard
Mús: Logitech MX518
Hátalarar: Logitech Z680

Sent: Lau 14. Okt 2006 23:25
af gunnargolf
Mazi! skrifaði:
k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir :D er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P

Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?


nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt :D kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT :lol:
algjör snilld

Mynd


Þetta er það nördalegasta sem ég hef séð á ævinni