Síða 1 af 2
Hvernig jaðarbúnað ertu með?
Sent: Fim 28. Sep 2006 16:57
af Mazi!
Datt í hug að gera svona þráð bara allt í einu. Þetta er svosem svolítið líkt RIG þráðnum en samt ekki alveg það sama

byrjið bara að pósta!
___________________________________________________________
Skjár:ACER AL1751
Lykklaborð: Logitech G15
Mús: Logitec G5
Hátalarar: Logitec X220
Heirnatól: ekkert eins og er
Motta: Icemat
Annað: einhver svona usb tengdur glasakælir úr task
Sent: Fim 28. Sep 2006 18:56
af k0fuz
svalt! glasa kælir

er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P
Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?
Sent: Fim 28. Sep 2006 19:02
af noizer
Er bara með fartölvu núna og það sem ég nota með henni er:
MX510
5.1 Sound System
19" Secondary display (aðallega til að horfa á bíómyndir í)
Frekar stór músarmotta
Sennheiser 515
Sent: Fim 28. Sep 2006 19:09
af HemmiR
Skjár: Acer 19 tommu lcd 8ms 700:1
Lykklaborð: eithvad cheap 1000kr borð úr computer.is :p eins árs gamalt
Mús: Logitec mx 518
Hátalarar: Heimabíóið mitt bara tengt sem aux
Heirnatól: Sennheiser 497
Motta: DKP pad medium
Sent: Fim 28. Sep 2006 19:22
af gnarr
Tölva = örgjörfi + móðurborð + minni
Jaðarbúnaður = allt annað...
Sent: Fim 28. Sep 2006 19:24
af Mazi!
k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir

er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P
Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?
nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt

kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT
algjör snilld

Sent: Fim 28. Sep 2006 20:27
af Tjobbi
Skjár: Dell 17", 16ms
Lyklaborð: eitthvað sem fylgdi með gömlu tölvunni og svo krúttleg armhvíla sem ég stal af lyklaborði vinar míns
Mús: mx518
Heyrnatól: sennheizer hd555
Sent: Fim 28. Sep 2006 23:25
af k0fuz
Mazi! skrifaði:k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir

er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P
Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?
nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt

kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT
algjör snilld

eg held að þetta sje malið.
Sent: Fim 28. Sep 2006 23:36
af Mazi!
k0fuz skrifaði:Mazi! skrifaði:k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir

er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P
Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?
nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt

kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT
algjör snilld
eg held að þetta sje malið.
þetta allavegana svínvirkar

Sent: Fös 29. Sep 2006 11:29
af stjanij
Skjár: Neovo 19" F 419
mús: mx 518
Heyratól: Logitec super bass
Motta: glitnir

Sent: Fös 29. Sep 2006 15:03
af CraZy
Skjá(i)r = 1x 19" JDV og 1x 17" IIyama og svo lappa skjárinn.. 15.4"
Hátalarar = pioneer stæða með Denon magnara > 4 hátalarar ( hver og einn með 8" keilu (held ég, gæti verið 6" ? )
Mús = lappi> mx 518. borðtölva > G7
Lyklaborð = einhvað drasl
Motta = engin, nota borðið
Annað= ekkert
Sent: Fös 29. Sep 2006 19:51
af Vilezhout
Vinnan
Skjár: ArtMedia Gt-960T
Lyklaborð: Logitech di novo þráðlaust dóterí
Mús: Razer Copperhead
Músamotta: Icemat 2nd edition
Heyrnartól: Icemat Siberia
Heima
Skjár:19° IBM Trinitron crt
Lyklaborð: Eitthvað logitech dótterí
Mús: Logitech G7
Músamotta: QcK Steel/fatpad
Heyrnartól: HD 595
Sent: Sun 01. Okt 2006 16:57
af hilmar_jonsson
Skjár: ViewSonic VP210b 20.1" LCD
Lyklaborð: Nett Dell lyklaborð.
Mús: Logitech MX518
Músamotta: Icemat 2nd edition
Heyrnartól: HD-25
Hátalarar:2*SRM450
Sent: Mán 02. Okt 2006 20:36
af spjekoppar
Vinnan
Skjár: ArtMedia Gt-960T
Lyklaborð: Logitech di novo þráðlaust dóterí
Mús: Razer Copperhead
Músamotta: Icemat 2nd edition
Heyrnartól: Icemat Siberia
Hvar vinnur þú?

haha icemat heyrnatól og músarmotta og razer mús?

Sent: Mán 02. Okt 2006 20:45
af biggi1
Mitsubishi diamond plus 200 Natural Flat 22" CRT
22 tommur
medion 19" skjár einhver.. lcd
medion 19" skjár einhver.. crt
drasl lykklaborð sem ég fékk í tölvulistanum fyrir 1200 kall..
logitech mx 500.. að verða fjagra ára gömul
400 króna tiger heirnatól..
2x 5.1 tölvuhljóðkerfi
2x 250w hátalarar og magnari
eru stólarnir ekki líka?

7900 króna rúmfatalagers stóllinn

Sent: Mán 02. Okt 2006 23:01
af Tjobbi
biggi1 skrifaði:Mitsubishi diamond plus 200 Natural Flat 22" CRT
22 tommur
medion 19" skjár einhver.. lcd
medion 19" skjár einhver.. crt
drasl lykklaborð sem ég fékk í tölvulistanum fyrir 1200 kall..
logitech mx 500.. að verða fjagra ára gömul
400 króna tiger heirnatól..
2x 5.1 tölvuhljóðkerfi
2x 250w hátalarar og magnari
eru stólarnir ekki líka?

7900 króna rúmfatalagers stóllinn

Baara góðir stólar

Sent: Þri 03. Okt 2006 00:17
af urban
samtron 76E skjár (það næsta sem að verður skipt út)
MX 518 mús
Icemat 2nd edition
G15 lyklaborð (var að taka það í notkun)
Sennheiser HD 595 (koma á morgun vona ég)
síðan á ég einhverstaðar eitthvað logitech 5.1 kerfi (man ekki hvaða týpu, nota það aldrei)
og já einmitt svona rúmfatalagersstól eiensog einvher minntist á.. helvíti góður
Sent: Þri 03. Okt 2006 00:26
af Blackened
Samsung Syncmaster 205BW 20.1" Widescreen skjár
Logitech G15 lyklaborð
Logitech mx510 mús
5.1 Sony heimabíó
á einhverja ægilega fína Sennheiser heddfóna sem ég nota aldrei
...that's about it held ég..
Sent: Þri 03. Okt 2006 08:11
af ÓmarSmith
:
Samsung Syncmaster 205BW 20.1" Widescreen
:
Soundblaster X-Fi hljóðkort
:
Logitech X530 5.1 70W RMS
:
Sennheiser HD-e530 Heyrnartól
:
Logitech G15 lyklaborð
:
Logitech G5 Mús
:
Qck Steelpad úr Start, Asnalega þunn og silent/slick motta
Sent: Mið 04. Okt 2006 17:33
af Mr. Skúli
Skjár: Neovo F-17
Mús: Mx 500
Lyklaborð: Svart með neon ljósum í tökkunum, keypt í Tölvuvirkni
Hátalarar: Logitech S200, 2.1 hátalarakerfi
Músamotta: Stór Allsop Raindropps motta
Sent: Mið 04. Okt 2006 18:26
af Mazi!
Mr. Skúli skrifaði:Skjár: Neovo F-17
Mús: Mx 500
Lyklaborð: Svart með neon ljósum í tökkunum, keypt í Tölvuvirkni
Hátalarar: Logitech S200, 2.1 hátalarakerfi
Músamotta: Stór Allsop Raindropps motta
ertu ekki að tala um G15?
Sent: Mið 04. Okt 2006 18:31
af Mr. Skúli
nei ekki ennþá..

þetta er bara voða einfalt lyklaborð.. með svona eins og fartölvutökkum og bláum neonljósum endir þeim..
Sent: Sun 08. Okt 2006 02:10
af gutti
Skjár: HP 19" lcd
Lykklaborð: mitsumi drasl fæ mér G15 seinna
Mús: Logitec G7
Hátalarar: Logitech Z-5500 DIGITAL 5.1 hátalarakerf klikkað
Heirnatól: Zalman 5.1 Theatre 6 Headphones
Sent: Sun 08. Okt 2006 18:58
af SolidFeather
Skjár: Dell 2405FPW
Lyklaborð: Logitech Media Keyboard
Mús: Logitech MX518
Hátalarar: Logitech Z680
Sent: Lau 14. Okt 2006 23:25
af gunnargolf
Mazi! skrifaði:k0fuz skrifaði:svalt! glasa kælir

er etta dýrt? heyrist i þessu ? er etta að gera sig?:P
Skjár:ACER 19" Gamers Edition Crystal brite
Lykklaborð: Logitech
Mús: Logitec Mx510
Hátalarar: Innibygt drasl í skjánum
Heirnatól: Icemat Seberia
Motta: Icemat
Annað: ?
nei þetta er nefninlega alls ekki dýrt

kostar 1500 kall í task en 3000
kall í BT
algjör snilld

Þetta er það nördalegasta sem ég hef séð á ævinni