Innvið tölvunnar ykkar, þema: "hýsingar harðra diska"
Sent: Sun 22. Jún 2008 01:45
Góðan dag.
Þar sem mér finst hafa verið pínu lægð yfir vaktinni undanfarna klukkutíma
(og sérstaklega þessum skemmtilega umræðuhóp) langar mig til að þið vaktarar sýnið okkur hverning innviði kassanna ykkar er með þemað "hýsing harðra diska". En þið megið líka sýna okkur hvernig þið hagræðið t.d. eitthverjum hlutum í kössunum ykkar (mini-mods osf).
Ég vil nú sjá alvöru vaktara taka við sér og sýna okkur myndir og skrifa netta lýsingar á dótinu sínu (þeas. kassa-týpa, vélbúnaður, fjöldi harðra diska, kælibúnaður, breytingar frá uppruna ofl.).
Með þessu vona ég að vaktarar vakni upp við blautan draum og sýni á sér punginn.
Þetta þarf ekkert að vera eitthvað hrikalega mikið sem þið eruð að gera eins og áður sagði. Bara eitthvað sem gæti örvað frjósemi annarra.
Ég ætla að starta þessu með mynd sem ég fann á netinu, gott dæmi:

Mættuð gjarnan upplýsa mig um hvaða kassi þetta sé.
(hendi inn myndum af mínu dóti um leið og ég fæ myndavélina mína til baka
)
Þar sem mér finst hafa verið pínu lægð yfir vaktinni undanfarna klukkutíma
Ég vil nú sjá alvöru vaktara taka við sér og sýna okkur myndir og skrifa netta lýsingar á dótinu sínu (þeas. kassa-týpa, vélbúnaður, fjöldi harðra diska, kælibúnaður, breytingar frá uppruna ofl.).
Með þessu vona ég að vaktarar vakni upp við blautan draum og sýni á sér punginn.
Þetta þarf ekkert að vera eitthvað hrikalega mikið sem þið eruð að gera eins og áður sagði. Bara eitthvað sem gæti örvað frjósemi annarra.
Ég ætla að starta þessu með mynd sem ég fann á netinu, gott dæmi:

Mættuð gjarnan upplýsa mig um hvaða kassi þetta sé.
(hendi inn myndum af mínu dóti um leið og ég fæ myndavélina mína til baka
