Síða 1 af 1

Örgjörva kælingar

Sent: Fös 31. Okt 2008 23:01
af emmi
Hvaða örgjörva kæling er best/hljóðlátust í dag (Q6600)? Hafa menn einhverja reynslu af þessari? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284

Er einhver munur á henni og t.d. þessari? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1283

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Fös 31. Okt 2008 23:11
af ManiO
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TR_UltraEX þessi með hljóðlátri viftu er eflaust besta lausnin.

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Fös 31. Okt 2008 23:51
af machinehead
4x0n skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=940&id_sub=2943&topl=938&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_TR_UltraEX þessi með hljóðlátri viftu er eflaust besta lausnin.


Second that. Er með þessa, hún er frábær.

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Mán 03. Nóv 2008 09:06
af TechHead
Thermalright Ultra 120 EX kælingin er nátturulega snilld enda með svoleiðis grip í vélinni minni líka.

Hinsvegar er Xigmatek Achilles að kæla alveg rosalega vel, ef ekki bara jafn vel og Thermalright kælingin :shock:

Þrátt fyrir lægra Fin density á Xigmatek þá er beina snerting hitapípanna við heatsprederinn á örranum klárlega að gera wonders :)

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Mið 19. Nóv 2008 19:09
af emmi
Einmitt, hvernig er hávaðinn í þessari Xigmatek kælingu? Ég er að smíða vél sem þarf helst að vera eins hljóðlát og mögulegt er, hún verður með E8500 örgjörvanum. Gæti ég notað þessa Thermalright kælingu án viftu? :)

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Mið 19. Nóv 2008 19:12
af ManiO
emmi skrifaði:Einmitt, hvernig er hávaðinn í þessari Xigmatek kælingu? Ég er að smíða vél sem þarf helst að vera eins hljóðlát og mögulegt er, hún verður með E8500 örgjörvanum. Gæti ég notað þessa Thermalright kælingu án viftu? :)



Ertu nokkuð að fara að smíða media center? Í lágum kassa? Ef svo er geturu gleymt því að nota Ultra 120 :|

En þá myndi ég giska á að hafa 120mm viftu og viftustýringu á henni bara til að hafa smá loftflæði væri sniðugt.

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Mið 19. Nóv 2008 19:20
af emmi
Nei þetta verður bara Linux desktop vél. :)

Re: Örgjörva kælingar

Sent: Mið 19. Nóv 2008 19:24
af blitz
Xigmatec er hátt lofuð á silentpcreview.com

Skelltu þér þangað... þeir vita.... allt þegar að það kemur að silent pc's..