Hvað þarf ég stóran aflgjafa


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Pósturaf kfc » Mið 28. Sep 2011 22:17

Hvernig veit ég hvað ég þarf stóran aflgjafa?

Er til einhvað forrit sem mælir álagið á aflgjafanum?




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi

Pósturaf halli7 » Mið 28. Sep 2011 22:21

það eru til calculatorar sem reikna þetta:
http://www.thermaltake.outervision.com/

en annars hvað ertu með í tölvunni hjá þér?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi

Pósturaf kfc » Mið 28. Sep 2011 22:32

Þetta er í vélinni hjá mér

Móðurborð: ASUS M2N32-SLI DELUXE (Socket AM2 )
Örgjafi: AMD Athlon II X4 640
Minni: DDR2 2X2gb og 2X1gb
Skjákort: ASUS GeForce GT 520 1gb
HDD: 1 stk IDE disk og 5 stk SATA diska
SDD: 1 stk
Annað: 1 stk DVD skrifara, 1 stk Floppy og einhverjar sex viftur

Held að þetta sé allt



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Pósturaf Guðni Massi » Mið 28. Sep 2011 22:37

Þú þyrftir 350 w PSU


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Pósturaf kfc » Mið 28. Sep 2011 22:40

Ok, þannig að ég er í góðum málum með minn 500W




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Pósturaf halli7 » Mið 28. Sep 2011 23:35



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa

Pósturaf Danni V8 » Fim 29. Sep 2011 00:51

Hversu accurate er þessi síða?

Segir að ég þarf ekki nema rétt yfir 500w psu til að keyra SLI...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x