Númer eitt er að finna hvað er að valda hávaðanum, prófaðu t.d. að taka alla diska og viftur úr sambandi og hafa bara örgjörva viftuna og powersupplyið í gangi... stoppaðu svo örgjörva viftuna með puttanum í smástund, þá veist hvort hún eða powersupplyið er að valda þessu...
Prófaðu svo hinar kassavifturnar og diskana...
En það er óþarfi að skipta um vifturnar getur keypt svona fan controller og hraðastýrt viftunum... Allar vifturnar í kassanum mínum eru viftustýrðar og kassinn getur farið frá næstum silent(bara noise í HD) uppí loud!
t.d. svona græja,
kveðja,
Fletch