Sælir/Sælar, ég er hérna hjá vini minum og ég er að reyna redda vélinni. Málið er það að tölvan frýs þegar hann fer í leiki og eftir smá stund í vinnslu.
Spuringin mín er.. er ekki þessi hiti sem er meðfylgjandi frekar hár? Hann er um 57-62° í Bios

Speed fan segir samt 50-53°