Síða 1 af 1

Zalman 7700 og MSI K8N neo2 platinum

Sent: Fös 13. Maí 2005 15:29
af gnarr
Samkvæmt zalman síðunni passar kælingin ekki á þetta borð.

Ég er forvitinn hvort einvher hér hefur sannreynt það. og hvernig gekk að koma henni fyrir?

Sent: Fös 13. Maí 2005 19:11
af Mr.Jinx

Sent: Fös 13. Maí 2005 19:44
af fallen
7700 er mikið stærri en 7000.

Sent: Fös 13. Maí 2005 19:48
af Mr.Jinx
Já veit 7000 er með 92mm viftu og 7700 er með 120mm viftu. Og svo er blómið stærra. :8)

Sent: Fös 13. Maí 2005 22:07
af hahallur
Yeah that's just what he said :wink:

Sent: Fös 13. Maí 2005 23:58
af Mr.Jinx
True. :)

Sent: Lau 14. Maí 2005 01:09
af SolidFeather
Ég vil minna á þau orð sem mig minnir að Fallen hafi sagt hér um daginn.

Þú þarft ekki að segja allt sem þú hugsar.

Sent: Lau 14. Maí 2005 01:11
af Mr.Jinx
SolidFeather skrifaði:Ég vil minna á þau orð sem mig minnir að Fallen hafi sagt hér um daginn.

Þú þarft ekki að segja allt sem þú hugsar.



Whaaat? :? hvenar sagði hann það?

Sent: Lau 14. Maí 2005 03:55
af Cascade
ég er með þessa 7700Cu viftu á msi platinum borðinu s939

Fékk smá sjokk þegar ég setti þetta í, hún rekst í skjákortið..

En þar sem eþtta er einungis gf4mx í tölvunni var mér alveg sama, kortið er bara smá skakkt, viftan fer í einn minniskubbinn á skjákortinu og ýtir því smá til hliðar.

Þannig þetta passar ekki, en allt er hægt

Sent: Lau 14. Maí 2005 10:57
af gnarr
hmm..

sounds like modding ;)

er ekki bara málið að klippa örlítið af viftunni. eða að setja bara plast á milli skjákortsins og viftunnar.

ég ætla að skella mér á þetta og athuga hvað mér tekst að gera :)

Sent: Lau 14. Maí 2005 12:04
af Gestir
Gunni.. der überfYkter !!!!

já.. með Y :lol:

Sent: Mið 18. Maí 2005 00:44
af gnarr
Þetta fittar ekki MY ASS!

viftan rétt stríkst við skjákortið!

ég skellti bara smá einangrunarlímbandi á skjákortið þar sem að viftan snertir :)

Annars er ég ekki búinn að setja kælikrem á örgjörfann enþá, þar sem að ég gleymdi því í gömlu íbúðinni. en örgjörfinn er að idle-a í kringum 35°c :) þokkalega ánægður.

Fínasta rigg sem ég er kominn með núna :D