Snorrivk skrifaði:Og eitt enn hvernig læsir maður pci/agp á þessu borði ég finn það hvergi
í biosnum ?
Þetta er KT 400 chip sett þannig það er ekki agp/lock á þessu. Þ.a.l. þú klukkar þetta aldrei neitt nema til vandræða.
Þú ert eiginlega með versta mögulega vélbúnað til yfirklukkunar.
Getur bara hækka fsb en þá hækkar pci og agp líka sem veldur óstöðugleika og jafnvel því að bull fari að myndast á harðadiskinn, þannig windows hrinur á endanum. Að auki ertu með Barton 2500+ en Barton er þekktur fyrir að vera ekki viljugur í fbs hækkanir. Eini sénsinn er að þessi Barton sé ekki með læstan multipiller.
Ég átti reyndar svona móðurborð og það klukkast ekki shitt.