Fáeinar spurningar :)
Sent: Þri 07. Jún 2005 06:02
Ég er ekki með viftu á chipsettinu mínu, tók hana af (man ekki afhverju).. en ég á svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668
nenni ekki að rífa allt móðurborðið út til að setja þetta í
er til eithver svona stök góð vifta til að henda óná chipsett heatsinkið ? er með svona móðurborð http://www.giga-byte.com/MotherBoard/Pr ... X1394.htm#
viftan er sko bara skrúfuð inní heatsinkið
eða bara í gegnum pinnana sem standa uppúr..
Eitt í viðbót.. ég er búinn að overclocka tölvuna c.a. 200Mhz og náttulega ekki með neina viftu á chipsettinu en fína örraviftu
chipsettið er heitt
en ég var eithvað að lesa áðan að maður átti að hækka volt eða e-h líka ef maður ætlar að overclocka ?
segja mér afhverju ? 
nenni ekki að rífa allt móðurborðið út til að setja þetta í
viftan er sko bara skrúfuð inní heatsinkið
Eitt í viðbót.. ég er búinn að overclocka tölvuna c.a. 200Mhz og náttulega ekki með neina viftu á chipsettinu en fína örraviftu