3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fös 14. Okt 2022 21:02

einar1001 skrifaði:
Templar skrifaði:Ættir að geta kreyst aðeins meira, spurning með kælingu, ertu með viftur sem blása á kortið?
Uppfæri svo listann á eftir með þínu skori.


jam opin kassa og allar viftur i kassanum í 100% og rgb slökkt, kortið liggur í 49-51C*

OC: 1200mhz á memory clock og 177mhz á gpu clock offsett


Prufaðu að lækka oc aðeins 150 á gpu og 1000 a ram. Færð sennilega betra results


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fös 14. Okt 2022 21:15

Ertu með Rebar enable í bios?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

einar1001
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Lau 15. Okt 2022 01:48

prufaði að lækka OC eins og mælt var með þetta er niðurstaðan ( var samt ekki með opin kassa svo að kortið sat í 60C)

https://www.3dmark.com/3dm/81010139?

kannaðio svo með rebar og mér sýnist það vera á í nividia control panel.

held að þetta sé bara ekki svo gott silicon á kortinu haha
Síðast breytt af einar1001 á Lau 15. Okt 2022 01:49, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 15. Okt 2022 10:49

Ekkert að þessu, þú ert yfir meðallagi.

https://www.3dmark.com/search#advanced? ... xCpuClock=


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

einar1001
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Lau 15. Okt 2022 13:19

jæja ég lét reyna á þetta einu sinni enn náði að bencha kortið með hærra OC og betri kælingu ekki gerðist mikið
en hér er það.... https://www.3dmark.com/3dm/81053112?

3dmark1.PNG
3dmark1.PNG (284.74 KiB) Skoðað 5203 sinnum


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 15. Okt 2022 13:23

góð niðurstaða, þú ert með mjög gott kort, 300 stigun yfir meðallagi og allir klukka allt í drasl þegar þeir taka þessi test.
Síðast breytt af Templar á Lau 15. Okt 2022 19:48, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf osek27 » Mið 19. Okt 2022 23:15

Smá bæting eftir nýjan örgjörva(þótt hann eigi svosem ekki að hafa áhrif)
Nuna með 5600x
https://www.3dmark.com/3dm/81382077?
Viðhengi
aa.jpg
aa.jpg (111.2 KiB) Skoðað 5073 sinnum
Síðast breytt af osek27 á Mið 19. Okt 2022 23:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Mán 24. Apr 2023 22:39

https://www.3dmark.com/pr/2306690
*edit ég setti óvart inn mynd frá skori annars vaktara í Time Spy og bið viðkomandi afsökunar. :face
Viðhengi
I scored 28 265 in Port Royal.png
I scored 28 265 in Port Royal.png (484.82 KiB) Skoðað 4357 sinnum
Síðast breytt af Longshanks á Mán 24. Apr 2023 23:29, breytt samtals 2 sinnum.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf GuðjónR » Mán 24. Apr 2023 22:49

:-k
Viðhengi
Screenshot 2023-04-24 at 22.43.16.png
Screenshot 2023-04-24 at 22.43.16.png (520 KiB) Skoðað 4357 sinnum



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Mán 24. Apr 2023 23:03

GuðjónR skrifaði::-k
Sorry, ég var að skoða 3dmark skor hjá Vaktinni og setti inn mynd frá öðrum vaktara fyrst ](*,)
Viðhengi
Screenshot 2023-04-24 at 23-01-07 3dmark Time Spy niðurstöður - spjallid.is.png
Screenshot 2023-04-24 at 23-01-07 3dmark Time Spy niðurstöður - spjallid.is.png (82.92 KiB) Skoðað 4349 sinnum
Síðast breytt af Longshanks á Mán 24. Apr 2023 23:13, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.