3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Haffi » Mán 30. Jan 2023 17:33

Villa í niðurstöðunum mínum í listanum.

Vitnar í 6900 kortið mitt en textinn segir 7900xtx.
Rétt score: 25 296

https://www.3dmark.com/3dm/85975358?


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 593
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Oddy » Þri 31. Jan 2023 13:28

https://www.3dmark.com/3dm/88285644

image_2023-02-01_121330281.png
image_2023-02-01_121330281.png (697.14 KiB) Skoðað 9171 sinnum
Síðast breytt af Oddy á Mið 01. Feb 2023 12:13, breytt samtals 2 sinnum.


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1200x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 31. Jan 2023 13:43

setja inn mynd herramenn, menn nenna ekki að vera loada alltaf external sites :D, mynd og hlekk.
Síðast breytt af Templar á Þri 31. Jan 2023 13:43, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Þri 31. Jan 2023 20:53

Templar skrifaði:setja inn mynd herramenn, menn nenna ekki að vera loada alltaf external sites :D, mynd og hlekk.

meinaru svona
https://www.3dmark.com/3dm/88305136
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (768.24 KiB) Skoðað 9271 sinnumSkjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 31. Jan 2023 22:49

andriki skrifaði:
Templar skrifaði:setja inn mynd herramenn, menn nenna ekki að vera loada alltaf external sites :D, mynd og hlekk.

meinaru svona
https://www.3dmark.com/3dm/88305136

Nei en næstum því, ég meina svona.
https://www.3dmark.com/3dm/88309330
Viðhengi
2023.01.29 3dmark 37787.gif
2023.01.29 3dmark 37787.gif (318.53 KiB) Skoðað 9255 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 31. Jan 2023 23:04

Intel járnhnefi að sýna styrkinn.
Hátt OC á GPU, hátt OC á CPU líka, miðlungs OC á RAM og RAM timings.
Delidda um helgina ef Andríki heldur áfram að vera svona duglegur. Ekkert betra en samkeppni, færir þér það besta í hverjum manni og PC tölvu :D
https://www.3dmark.com/3dm/88309811
Viðhengi
2023.01.29 3dmark 37982.gif
2023.01.29 3dmark 37982.gif (317.33 KiB) Skoðað 9252 sinnum
Síðast breytt af Templar á Þri 31. Jan 2023 23:05, breytt samtals 3 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mið 01. Feb 2023 00:40

Templar skrifaði:Intel járnhnefi að sýna styrkinn.
Hátt OC á GPU, hátt OC á CPU líka, miðlungs OC á RAM og RAM timings.
Delidda um helgina ef Andríki heldur áfram að vera svona duglegur. Ekkert betra en samkeppni, færir þér það besta í hverjum manni og PC tölvu :D
https://www.3dmark.com/3dm/88309811

úff what a score er ekki viss hversu langt í viðbót ég kemst með þetta, 13900ks silconið plús þetta ram sem þú ert með erfitt að jafna þaðSkjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 01. Feb 2023 07:26

Það er áskorun en munurinn er ekki mikill en samt til staðar nema að þú hafir golden sample 13900K, sýnist Jonsig hafa golden sample KF CPU.
Ég held ég deliddi og setji liquid metal á sama hvað til þess að prófa svo ég ætti að komast í 6.2-6.3GHz all P-core boost með smá volt aukningu.
Ég er mjög impressed af Palit kortinu, eftir allt það neikvæða sem var sagt um þau, kælirinn er ekki sá stærsti en sérstaklega öflugur og kortin eru að klokkast hátt upp ef einn nær smá köldu lofti á kortið, algjörlega safe buy þvert á það sem sumir hafa verið að segja, the dark horse.
Síðast breytt af Templar á Mið 01. Feb 2023 07:27, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf mercury » Mið 01. Feb 2023 09:55

komið hörku líf í þetta. Þarf maður að fara að versla
andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mið 01. Feb 2023 10:27

mercury skrifaði:komið hörku líf í þetta. Þarf maður að fara að versla

Það lýtur út fyrir það :happySkjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 01. Feb 2023 10:28

BRING IT ON..
Ég og Andríki í hall of fame LOL á loftkældum kortum, átti nú ekki von á því að komast í topp 100 einu sinni á original kælingu.
3d mark hall of fame.png
3d mark hall of fame.png (70.8 KiB) Skoðað 9194 sinnum
Viðhengi
Screenshot 2023-02-01 102708.png
Screenshot 2023-02-01 102708.png (79.02 KiB) Skoðað 9194 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 01. Feb 2023 10:36

Fletch, gleymdist að uppfæra andríki í listanum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mið 01. Feb 2023 13:01

Templar skrifaði:BRING IT ON..
Ég og Andríki í hall of fame LOL á loftkældum kortum, átti nú ekki von á því að komast í topp 100 einu sinni á original kælingu.
3d mark hall of fame.png

Geggjað, ertu að nota contact frame ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 01. Feb 2023 14:02

já, Thermal Grizzly ramma, er líka lappaður, bara eftir að delidda.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 01. Feb 2023 15:59

Kíkti á orkunotkunina þegar ég var með -0.020 adaptive offsett á 1.3v og setti alla P-core-ana í 6GHz, fór upp í 350W LOL, gæti náð þessu eitthvað niður en ég nennti ekki að fíntjúna það og setti því undervolting mjög lítið, offsett er annars -0.055 og agressivari LL stillingar.
Keyrði e-cores á 4.5GHz á sama tíma.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Fös 03. Feb 2023 23:33

Templar skrifaði:Kíkti á orkunotkunina þegar ég var með -0.020 adaptive offsett á 1.3v og setti alla P-core-ana í 6GHz, fór upp í 350W LOL, gæti náð þessu eitthvað niður en ég nennti ekki að fíntjúna það og setti því undervolting mjög lítið, offsett er annars -0.055 og agressivari LL stillingar.
Keyrði e-cores á 4.5GHz á sama tíma.

jæja þá er þú kominn með verkefni fyrir helgina, ég fæ vonandi að halda 1 sætinu aðeins lengur í þetta skipti ;)
https://www.3dmark.com/3dm/88486210
Viðhengi
Desktop Screenshot 2023.02.03 - 23.31.09.37.png
Desktop Screenshot 2023.02.03 - 23.31.09.37.png (1.31 MiB) Skoðað 9073 sinnumSkjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 04. Feb 2023 19:56

Er að lenda í vandamáli þegar ég keyri timespy, ég er aðeins með ca. 50% GPU load og fæ því shit score sama hvað, búinn að fara yfir usual suspects, disable á G-sync monitor, clean reinstall á driverum etc. einhver lennt í þessu og leyst þetta?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 04. Feb 2023 20:11

Templar skrifaði:Er að lenda í vandamáli þegar ég keyri timespy, ég er aðeins með ca. 50% GPU load og fæ því shit score sama hvað, búinn að fara yfir usual suspects, disable á G-sync monitor, clean reinstall á driverum etc. einhver lennt í þessu og leyst þetta?

búin að prófa runna stock stillingar á öllu ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 04. Feb 2023 20:19

Já prófaði strax stock of henti út Palit Thundermaster, önnur 3d mark bench keyrast eðlilega.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 04. Feb 2023 20:30

Ertu að nota raiser cable ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 04. Feb 2023 20:35

ja, virkaði hingað, ÖLL önnur bench virka 100%.. reseat á riser? Hann er PCIv4 sérpantaður.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 04. Feb 2023 20:36

tók port royal, rústaði metinu mínu þar LOL.. timespy, 19K LOL


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 04. Feb 2023 20:54

tékkaðu í cpuz, hvort kortið sé ekki alveg pottþétt að nota pci 4.0 x16
andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 04. Feb 2023 20:56

hvernig eru annars hitatölurnar eftir delid ?Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1005
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 04. Feb 2023 21:31

já PCI er á 16x, var búinn að checka á því... sá aðra með þetta vandamál, algert jaðarmál, flestir voru með G-sync í gangi sem orsakaði þetta en sumir ekki og engin lausn.
Ekki farið í að delidda, eftir að ég setti tölvuna upp með auka kælingu þá byrjaði þetta svo ég hef ekkert komist í deliddið.
Setti inn post á https://www.overclock.net/threads/nvidi ... e.1803933/

Hérna er mynd af þessu, GPU load er í kringum 50%.. algert wtf augnablik.
Viðhengi
GPU load low.gif
GPU load low.gif (46.54 KiB) Skoðað 8969 sinnum
Síðast breytt af Templar á Lau 04. Feb 2023 21:33, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||