[TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
dreamdemon
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf dreamdemon » Mið 12. Feb 2014 18:28

Góðan Dagin er að losa mig við þessa fínu vél búin að vera virtual server fyrir mig núna í góðan tíma og er í fínasta lagi :)

Specs

Örgjörvi: i7 930, 1366 socetið
móðurborð: GA-X58A-UD7 - http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3251#ov
Aflgjafi: 850W kvikindi minnir að þetta sé þetta eintak úr tölvutek og er eitthvað yfir 1 árs - http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake-smart-series-850w-aflgjafi-140mm-vifta
Minni: er með annarsvegar 6x 4Gb 1333MHz minni og svo 6x 2Gb OCZ gamer kubba nokkuð sama hvort settið er tekið í vélini þig getið bara valið :)
Kassi: Antec P280 XL-ATX - http://www.tolvutek.is/vara/antec-p280-xl-atx-turnkassi-hljodeinangradur-svartur
Skjákort: þetta var eitthvað basic radeon kort man ekkert hvað típa en eitthvað um 5400 línuna held ég.
HDD: með nokra 500Gb og svo eitthvað stæra allveg hægt að semja um hvað sem er í með það :)

Nánar um 12Gb Gamer kubbana - http://uk.hardware.info/productinfo/671 ... triple-kit
24Gb kubbanir - http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-4gb ... uminni-cl9

komið með tilboð í gripin :)

myndir af vélini
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af dreamdemon á Mið 12. Feb 2014 19:22, breytt samtals 2 sinnum.




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf haywood » Mið 12. Feb 2014 18:32

einhver áhugi á partasölu?




Höfundur
dreamdemon
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf dreamdemon » Mið 12. Feb 2014 18:36

allveg til í að skoða það :)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf Tesy » Mið 12. Feb 2014 18:38

Ég væri til í að vita hvað þú myndir viljað fá fyrir CPU, MOBO og 8-12gb minni ef þú hafðir áhuga á að fara í partasölu.




Höfundur
dreamdemon
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf dreamdemon » Mið 12. Feb 2014 18:44

er að spá í kríngum 60þúss fyrir möbo, örran og 12gb gamer kubbana :)



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf Jon1 » Mið 12. Feb 2014 18:55

hvað myndiru selja þetta á allt saman?


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Höfundur
dreamdemon
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 07. Nóv 2013 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 930, 12Gb eða 24Gb, GA-X58A-UD7

Pósturaf dreamdemon » Mið 12. Feb 2014 19:00

100þúss með 12Gb gamer kubbonum, 110þúss með 24Gb :)