Er með eftirfarandi til sölu vegna breytingar í setup hjá mér.
Sennheiser HD 598, þrusugóð heyrnatól fyrir almenna notkun, létt og þæginleg og svakalega tær hljómur. Keypt í Tölvutek fyrir sirka hálfu ári. Kosta ný 42,900
http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-598-heyrnartol

VERÐ: 30,000 Kr
Creative Sound Blaster X-Fi HD, gott external hljóðkort sem hentar fyrir ýmis entertainment system, hátalara, mic, heyrnatól, plötuspilara og meira. Tengist með USB. Kostar á Amazon $80-$100 eða 21.900kr í gegnum Tölvutækni.
http://us.store.creative.com/Creative-Sound-Blaster-XFi-HD-Sound/M/B004275EO4.htm

Verð: 15,000 Kr
Blue Snowflake mic, góður í podcast og streaming eða bara skype og teamspeak. Kostar $40 á Amazon, fæst ekki á landinu svo ég viti.
http://bluemic.com/snowflake/

Verð: 7,500 Kr
Skoða ekki skipti á neinu og það er best að hafa samband í síma (772-7255)