Pósturaf DJOli » Þri 02. Feb 2016 17:22
Ég held að reglurnar séu þannig að þú megir ekki eyða auglýsingunni sjálfur eða breyta nafni þráðar öðruvísi en að setja (SELT) eða [SELT] fyrir framan nafn þráðar, stjórnendur munu svo sjá um að læsa þræðinum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200