Ég er með nokkuð góðann ps3 pakka sem ég vil losna við á sanngjörnum prís fyrir alla

Pakkinn er svona;
*Ps3 slim 500gb
*2 fjarstýringar, vantar gúmmí á L3 á annan þeirra
*External battery pack fyrir eins fjarstýringu
*Hleðslustandur fyrir allt að 4 fjarstýringar/battery pack
*30+ Vinsælir leikir, kem með lista yfir þá og myndir af öllu saman eftir nokkra daga þegar ég kem heim


