Öflug leikja fartölva | Sala eða skipti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Öflug leikja fartölva | Sala eða skipti

Pósturaf castino » Fös 04. Mar 2022 08:03

Góðan dag

Er með þessa til sölu, keypt fyrir 3 mánuðum.

https://www.computer.is/is/product/fart ... tb-3070-wh

Óska eftir tilboði eða skipti á nýlegri office fartölvu og pening á milli.