Ég er með til sölu MacBook Pro 15,4 tommu, 2018 módel.
Ég fæ víst ekki að sjá nákvæmlega hver örgjörvinn er (takk apple), en hér er það sem ég sé

2.2GHz 6-core Intel Core i7, Turbo Boost up to 4.1GHz, with 9MB shared L3 cache

Það er 256GB SSD diskur í vélinni, og "Battery Condition" er "Normal"... EDIT: Fann Cycle Count: 202

Vélin er tiltöluega lítið notuð, c.a eitt ár og eina önn í skóla, annars hefur hún verið í tösku á hillu, sem er ástæða fyrir sölu.
Hún var keypt 2019 og kostaði þá um 400þús að mig minnir, hef enga reynslu á því að selja eða kaupa apple vörur, en ég byrja á því að segja 170þ?
Ég er líka með Nintendo Switch sem ég er til í að selja, hefur varla verið notað, en aðeins rykfallin

Veit ekki hvort það eru mismunandi týður af Switch eða hvað, og ekki hugmynd um verð, má bjóða
