Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Flottursokkur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2023 09:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Flottursokkur » Sun 19. Okt 2025 15:02

Intel Core i7-8700K

MSI Z370 Tomahawk móðurborð

16 GB DDR4 (2×8 GB)

NVIDIA GeForce GTX 1080

Corsair CX650 aflgjafi

Cooler Master MasterBox 5 MSI Edition kassi

SSD diskur (250 GB)


Er að íhuga að fjárfesta í nýja og betri og er að velta því fyrir mér hvað væri sanngjarnt verð fyrir þetta?




Tixotropia
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 19. Okt 2025 12:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Tixotropia » Sun 19. Okt 2025 15:05

50-80k.
Síðast breytt af Tixotropia á Sun 19. Okt 2025 15:05, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 162
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 19. Okt 2025 15:33

Tixotropia skrifaði:50-80k.


50k kannski nær lagi ef þetta er allt í einum pakka.

Er þetta ekki meira eða minna að nálgast 8 ára aldur?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 104
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Dr3dinn » Sun 19. Okt 2025 17:52

Þetta er mjög gamalt, max 20-40k sem plex server ef menn bæta við hdd´s.. ekki nothæft í margt annað.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

litli_b
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf litli_b » Mán 20. Okt 2025 11:28

Dr3dinn skrifaði:Þetta er mjög gamalt, max 20-40k sem plex server ef menn bæta við hdd´s.. ekki nothæft í margt annað.

Ósamálla. Tölvan ætti að höndla mest alla leiki svo lengi sem maður þarf ekki ray tracing. Held að hún sé nothæf í mjög mikið. Og "mjög gamalt"? Mjög gamalt væri 6th gen intel og lægra. Þetta er 6 kjarna örgjövi, og kannski ekki nýjasti en er samt áreiðanlegur. Þetta er bara ein versta skoðunn sem ég hef heyrt í allt ár.
50þ er mjög fínt verð, ekki taka tilboðum undir 40þ.




fhrafnsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf fhrafnsson » Mán 20. Okt 2025 15:42

1080 er hætt að fá updates og höndlar ekki "mjög mikið" myndi ég segja, leikjalega séð. Þetta gæti virkað sem Minecraft eða retro vél eða auðvitað plex server en ekki margt annað að mínu mati. 30-40k væri líklega sanngjarnt finnst mér.



Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 70
Staða: Tengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf tobbi11 » Fös 24. Okt 2025 04:07

litli_b skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Þetta er mjög gamalt, max 20-40k sem plex server ef menn bæta við hdd´s.. ekki nothæft í margt annað.

Ósamálla. Tölvan ætti að höndla mest alla leiki svo lengi sem maður þarf ekki ray tracing. Held að hún sé nothæf í mjög mikið. Og "mjög gamalt"? Mjög gamalt væri 6th gen intel og lægra. Þetta er 6 kjarna örgjövi, og kannski ekki nýjasti en er samt áreiðanlegur. Þetta er bara ein versta skoðunn sem ég hef heyrt í allt ár.
50þ er mjög fínt verð, ekki taka tilboðum undir 40þ.



Að segja t.d. "mjög gamalt" eða "tiltölulega nýtt" hefur enga fasta skilgreiningu svo það hjálpar ekki.

i7-8700K er ennþá vel nothæfur og ætti að ráða við lang flesta nýja leiki (ef ekki alla "min req") og hann er hér paraður við Z370 móðurborð sem gefur kleift að yfirklukka +5-10% auðveldlega og +20% og uppúr fyrir vana menn.

1080 kortið mun eiga í vandræðum með nýjustu "Triple-A" leiki en er samt nothæft og meira en það fyrir 98% af leikjum á steam (örfáir leikir "þurfa" ray tracing, í þeim fáu nýju leikjum sem ekki er hægt að slökkva in-game er yfirleitt hægt að slökkva í config file).

Aflgjafinn ætti að vera í lagi og endast, CORSAIR +80 BRONZE. þó hann sé kannski ekki mikils virði vegna aldurs og stærðar.

það væri gaman að vita hraðann á minninu en fyrir 8700k er það ekki eins mikilvægt eins og fyrir Ryzen cpu's frá sama tíma.

30k-50k tel ég vera sanngjarnt, bara fer eftir því hversu fljótt þú vilt selja hana.


Ég býð 39k
Síðast breytt af tobbi11 á Fös 24. Okt 2025 07:08, breytt samtals 17 sinnum.


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
3dmark Icelandic Records
2070s 1080ti 5700xt Vega64 1060 1050ti 1600
3dmark World record
1600+2070s

Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 70
Staða: Tengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf tobbi11 » Fös 24. Okt 2025 04:36

fhrafnsson skrifaði:1080 er hætt að fá updates og höndlar ekki "mjög mikið" myndi ég segja, leikjalega séð. Þetta gæti virkað sem Minecraft eða retro vél eða auðvitað plex server en ekki margt annað að mínu mati. 30-40k væri líklega sanngjarnt finnst mér.


já og nei
"The GTX 1080 will still get security updates until October 2028, but it will no longer receive Game Ready drivers after the October 2025 driver release. Future updates will focus only on security and stability fixes."
Síðast breytt af tobbi11 á Fös 24. Okt 2025 04:38, breytt samtals 1 sinni.


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
3dmark Icelandic Records
2070s 1080ti 5700xt Vega64 1060 1050ti 1600
3dmark World record
1600+2070s