ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði. VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er að selja skjákort INNO3D GeForce RTX 5080 X3 OC. Skjákortið var keypt í mars á þessi ári, það er 300mm langt, 120mm hátt og 50mm þykkt. Auðvitað í mjög góðu ástandi. Er að leitast eftir 175þúsund fyrir það en ég skoða öll tilboð.
Síðast breytt af Gskuggi á Mið 10. Des 2025 17:56, breytt samtals 1 sinni.