Síða 1 af 1

[TS] Thunderbolt eGPU dokka

Sent: Fös 01. Ágú 2025 22:20
af arons4
Þessi ágæta Thunderbolt 3/4 eGPU dokka fæst keypt.

Með þessari dokku er þér kleyft að tengja hefðbundið borðtölvu skjákort við fartölvu.

Tegund: TH3P4G3 Þessi með ATX kassanum
Aflgjafi: Eitthver CoolerMaster
Skjákort: Nvidia GTX 1070 frá MSI
Ástand: Skítugt en annars ágætt(rykið fylgir)
Thunderbolt tengi: 2, eitt með 85W usb-pd hleðslu, hitt fyrir daisy chain.

Stutt thunderbolt snúra getur kannski fylgt.

Verð: 20000kr eða besta boð

Mynd