Síða 1 af 1

[TS] Öflug borðtölva

Sent: Þri 09. Des 2025 10:42
af Gassman_00
Kanna áhuga

Til sölu er öflug borðtölva keypt í Tölvutek árið 2023. Tölvan hefur verið vel með farin og hefur reynst alveg vandræðalaus. Hún hentar vel fyrir leikjaspilun, vinnu og önnur krefjandi verkefni.
Tölvan:
Skjákort: Gainward RTX 4070 Ti 12GB
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 7700X
Móðurborð: Gigabyte B650M Gaming X AX (WiFi + Bluetooth)
Minni: 32GB DDR5 6000MHz (2×16GB)
SSD: 1TB Aorus Gen4 NVMe
Aukadiskur: 2TB ADATA Blade S70 Gen4 NVMe
Kæling: Arctic Liquid Freezer II 240mm
Aflgjafi: Seasonic Vertex GX-850 Gold (ATX 3.0)
Kassi: Lian-Li Lancool II Mesh
Stýrikerfi: Windows 11 Home, virkt og uppsett
Verðhugmynd fyrir tölvuna: 320.000 kr.
----------------------------------------------------------

Skjár til sölu
Lenovo Legion Y27qf-30 – 27” QHD IPS 240Hz leikjaskjár
Keyptur 2024, mjög góður í bæði leikjum og vinnu.
Verðhugmynd: 50.000 kr.

Vil helst að þetta fari allt saman, en hægt er að skoða að selja sér.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: [TS] Öflug borðtölva

Sent: Þri 09. Des 2025 23:12
af Fautinn
Hæ hefur þú áhuga á skiptum?

hef líka áhuga á að skoða skipti á öflugri leikjaborðvél (ekki verra ef er góður skjár og aukahlutir með).

Lýsing:


https://www.3dmark.com/3dm/107750948

Til sölu Lenovo Legion Pro 7 leikjafartölva 16" QHD+240 i9-13900HX 32GB 3TB RTX4090 W11, Onyx Grey

Nánast ekkert notuð.

Intel i9-13900HX 24-kjarna 32-þráða 5.4GHz Turbo
32GB DUAL DDR5 5600MHz vinnsluminni
1TB NVMe PCIe SSD diskur
2TB Samsung 980 Pro Nvme (ég bætti þessu við)
Total 3TB storage!
16" WQXGA Dolby Vision 240Hz G-SYNC leikjaskjár
Nvidia RTX 4090 16GB GDDR6 leikjaskjákort
FHD vefmyndavél með E-camera privacy shutter
WiFi 6E AX 2x2 þráðlaust net og Bluetooth 5.1
Allt að 5,8 tíma rafhlaða með 50% hraðhleðslu á 30 mín
Thunderbolt 4, 2xUSB3.2-C (2xPD3.0, 2xDP1.4), 1xHDMI2.1 ofl.
RGB Per-key leikjalyklaborð ásamt 4W HARMAN hljóðkerfi
Glæsileg Legion Coldfront 5.0 kæling fyrir leikina
Windows 11

Svipuð:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 349.action