Síða 1 af 1

Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 17:30
af Doribj
Corsair cx600 aflgjafi, nvidia msi 980ti gtx og gigabyte geforce rtx 3070 skjákort. Fæst gefins gegn því að verða sótt. Aflgjafinn og 980 gtx eru í fínu lagi en vifturnar í 3070 fara á fullt þegar verið er að spila þunga leiki og gefur stundum blue screen of death. Hugsanlega er einhver sem kann að laga það.

Allir hlutirnir eru farnir.

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 17:37
af b3nni
Hæhæ. Skal taka þetya fyrir drenginn minn ef þetta er laust. Tskk fyrir

Edit: Herra ósnýilegur þakkar pent fyrir sig :)

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 17:47
af Doribj
3070 er líklega farið. Annað er enn í boði. Aflgjafinn er ekki modular. Sem sagt kaplarnir eru fastir á aflgjafanum

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 18:02
af Doribj
3070 er farið

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 18:29
af ChopTheDoggie
Hæ ég væri til í hitt kortið

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 18:38
af Doribj
Var að senda þér skilaboð

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 18:41
af b3nni
Af hverju var minn póstur bara gjörsamlega hundsaður? :(

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 18:51
af Doribj
B3nni. Ég bæði sendi þér póst og svaraði þér fyrir ofan. Fékk ekkert svar til baka

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 19:20
af Doribj
Sé reyndar núna að ég hef hvorki fengið póst frá þér né hefur minn verið sendur á þig. Bæði skjákortin eru því miður farin en aflgjafinn er enn til. Veit ekki af hverju póstarnir hafa ekki komist til skila.

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 19:32
af b3nni
Doribj skrifaði:Sé reyndar núna að ég hef hvorki fengið póst frá þér né hefur minn verið sendur á þig. Bæði skjákortin eru því miður farin en aflgjafinn er enn til. Veit ekki af hverju póstarnir hafa ekki komist til skila.

Takk fyrir svarið, ég einmitt leitaði útum allt og sá ekkert. Vonandi að einhver í meiri þörf en ég hafi notið góðs af gjafmild þinni. Flottur.

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 19:44
af Doribj
Takk fyrir það. Leitt að þessir póstar hafi ekki skilað sér á rétta staði

Re: Tölvuíhlutir gefins

Sent: Fös 09. Jan 2026 23:12
af Dreymill
Sælir, ég væri til í power supply ef það er ennþá til. Er að henda í tölvu fyrir strákinn. Fyrsta PC =)