Keypti á eBay frá USA. Fékk kubbana innsiglaða í poka. Setti í serverinn minn, en hann tekur bara Unbuffered ECC minni, en þetta er Registered svo ég get ekki notað það.

Nákvæmlega eins kubbar og eru á meðfylgjandi mynd (fyrir utan að talan 0842 lengst t.h. er breytileg milli kubba).
Kostar 75þús nýtt í Opnum Kerfum með fyrirtækjaafslætti og kostar á bilinu $70-$150 stk af þessum kubbum á netinu.
Ódýrt! Tilboð óskast!
Sigurður Bjarnason
siggibj (hjá) gmail.com
Sími: 840-1220
Nánar:
- 2GB Registered ECC DDR2-667 DIMM-RFB
- Hlutanúmer: M393T5660QZA-CE6
- Nánar: BTD 2GB 240p PC2-5300 CL5 18c 256x4
Á Netinu: http://www.memoryten.com/pc/009077/3L-BTD/