Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf urban » Sun 05. Des 2010 06:44

meistarinn sjálfur skrifaði:Vegna áskorana þá ætla ég að prófa að hafa hér "sticky" þráð þar sem hægt er að vara við þeim sem lofa kaupum eða sölu og svíkja svo. Öðrum til aðvörunar.


þessi þráður er semsagt akkurat andstæðan.
hérna postið þið sögum um notendurm sem að að hafa staðið við sitt og þið eruð ánægð með.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf rapport » Sun 05. Des 2010 12:15

Mín farsælustu og skemmtilegustu viðskipti hafa í gegnum tíðina verið við biturk og Beatmaster, það er nánast sama þó einhver mundi bjóða örlítið hærra en þeir, maður mundi hugsa sig tvisvar um að taka þeirra boði bara því að maður veit að það mundi ganga hratt og auðveldlega fyrir sig.

Svo eru margir aðrir "you know who you are" :happy



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ManiO » Sun 05. Des 2010 12:30

Hef átt í viðskiptum við Zedro og Aimar. Gekk prýðisvel í bæði skiptin.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf k0fuz » Sun 05. Des 2010 15:39

Hef átt í viðskiptum við Vectro, coldcut og Skaven. Allt gengið mjög vel, ekkert vesen.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf J1nX » Sun 05. Des 2010 16:54

Vesley setti saman tölvu fyrir mig fyrir lítið verð og gerði það mjög vel og fljótt.. gleymdi meiraðsegja að koma með geisladrifið til hans en hann reddaði því bara með því að nota sitt eigið.. mjög sáttur :D



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Des 2010 17:11

Úff.. ég hef átt viðskipti við mjög marga hérna og það eiginlega alltaf gengið vel.

Þeir eru:

Krummo - Keypti af honum blu-ray drif.

Aimar - Seldi honum 2.1 hátalarasett.

Gunnar - Seldi honum skjákort. Seldi líka móðurborð í gegnum hann.

Vktrgrmr - Keypti af honum skjákort.

Andribolla - Hef selt honum örgjörva, aflgjafa og mögulega eitthvað fleira.

Seizure - Seldi honum vinnsluminni.

Og einhverjir fleiri.. nenni ekki að skoða þetta betur x)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Des 2010 18:33

Uff nú þarf maður að fara að fletta i gegnum PM-in sín og sjá hverja maður hefur gert viðskipti við til að hrósa ;)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BjarniTS » Sun 05. Des 2010 18:55

Gunnar skrifaði:Uff nú þarf maður að fara að fletta i gegnum PM-in sín og sjá hverja maður hefur gert viðskipti við til að hrósa ;)


Þú stóðst við þitt.

Það gerðu líka

benzmann
Beatmaster
AntiTrust
Klemmi
Danielin
Síðast breytt af BjarniTS á Mið 12. Jan 2011 21:51, breytt samtals 1 sinni.


Nörd

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf mercury » Sun 05. Des 2010 19:08

hef átt alltof mikið af viðskiptum hér til að geta hrósað einhverjum :D flestir hafa staðið við sitt og er ég þakklátur fyrir það ;) =D>



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Des 2010 19:26

BjarniTS skrifaði:
Gunnar skrifaði:Uff nú þarf maður að fara að fletta i gegnum PM-in sín og sjá hverja maður hefur gert viðskipti við til að hrósa ;)


Þú stóðst við þitt.

sömuleiðis. ;)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf hagur » Sun 05. Des 2010 19:45

Hef átt viðskipti við ófáa hérna ... núna nýlega þá Vesley og Andripepe, gekk vel, ekkert vesen.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf FriðrikH » Sun 05. Des 2010 21:14

Mercury og Beatmaster :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf MatroX » Sun 05. Des 2010 21:37

himminn - hann stóð fyrir sínu. topp náungi


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf mercury » Sun 05. Des 2010 21:54

FriðrikH skrifaði:Mercury og Beatmaster :happy

verður held ég seint sagt að ég standi ekki við mitt. kemur samt fyrir að ég bjóði í einhvað en muni svo ekki eftir því vegna ölvunar. skál :beer



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Benzmann » Mán 06. Des 2010 00:19

afhverju ekki bara gera 1 þráð um þetta, með lista yfir fullt af fólki í 1st post á þráðnum sem er uppfært from time to time, miðað við hvað margir pósta í þráðinn meðmæli um aðra notendur hvort það sé gott eða slæmt.


t.d

Notandi 1 =D> =D> =D> (þessi notandi hefur fengið 3 góð meðmæli)

notandi 2 =D> =D> :mad (þessi notandi hefur fengð 2 góð meðmæli og 1 vont meðmæli)

notandi 3 :mad :mad :mad :mad :mad :mad (þessi notand hefur fengið 6 vond meðmæli)

fatti þið þetta ?



held að þetta sé skárra, heldur en að þurfa að flétta í gegnum 5-15 síður....

eru þið ekki sammála ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Glazier » Mán 06. Des 2010 00:22

benzmann skrifaði:held að þetta sé skárra, heldur en að þurfa að flétta í gegnum 5-15 síður....

eru þið ekki sammála ?

Sá sem stofnaði þráðinn/aðrir stjórnendur þurfa þá alltaf að fylgjast með þræðinum ef eitthvað nýtt bætist við og edit-a upprunalega póstinn.. en ef einhver virkilega nennir þessu þá er það bara fínt mál :-"


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf GullMoli » Mán 06. Des 2010 00:25

benzmann skrifaði:afhverju ekki bara gera 1 þráð um þetta, með lista yfir fullt af fólki í 1st post á þráðnum sem er uppfært from time to time, miðað við hvað margir pósta í þráðinn meðmæli um aðra notendur hvort það sé gott eða slæmt.


t.d

Notandi 1 =D> =D> =D> (þessi notandi hefur fengið 3 góð meðmæli)

notandi 2 =D> =D> :mad (þessi notandi hefur fengð 2 góð meðmæli og 1 vont meðmæli)

notandi 3 :mad :mad :mad :mad :mad :mad (þessi notand hefur fengið 6 vond meðmæli)

fatti þið þetta ?



held að þetta sé skárra, heldur en að þurfa að flétta í gegnum 5-15 síður....

eru þið ekki sammála ?


Sammála.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ManiO » Mán 06. Des 2010 00:30

Best væri að setja upp trading module sem ætti að vera til fyrir phpBB.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Benzmann » Mán 06. Des 2010 00:32

Glazier skrifaði:
benzmann skrifaði:held að þetta sé skárra, heldur en að þurfa að flétta í gegnum 5-15 síður....

eru þið ekki sammála ?

Sá sem stofnaði þráðinn/aðrir stjórnendur þurfa þá alltaf að fylgjast með þræðinum ef eitthvað nýtt bætist við og edit-a upprunalega póstinn.. en ef einhver virkilega nennir þessu þá er það bara fínt mál :-"



bara uppfæra 1 sinni í viku, þess vegna 2 vikna fresti,

væri tregt fyrst, en langtímaséð, á þetta eftir að koma vel út


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf forsyth » Mán 13. Des 2010 00:45

ZorZer fær allt mitt kredit í þessu, verslaði af honum móðurborð, minni og örgjörva. Þetta kom eins og nýtt til mín og ég var eins og lítill strákur að opna jólapakka. Eftir það hjálpaði hann mér svo í gegnum einkaskilaboð að versla restina í tölvuna og hvað hentaði best fyrir þetta combo og einnig við alla uppsetningu og annað. Algjör snillingur, takk fyrir mig :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Daz » Fim 16. Des 2010 03:25

ÓmarSmith :happy
SkaveN :happy



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Plushy » Fim 16. Des 2010 04:17

ManiO skrifaði:Best væri að setja upp trading module sem ætti að vera til fyrir phpBB.


Síða Diablo.incgamers fyrir Diablo 2 Trading.

Þetta er forum sem ég notaði grimmt og á hverjum degi í mjög langan tíma (hef eytt óhóflega miklum tíma í Diablo 2)

Þeir eru með uppsett svona "Trade Forum Rating" Kerfi þar sem þú átt kannski viðskipti við manneskju og ef sú manneskja stóð vel að sér í þeim viðskiptum, geturðu farið á prófílinn þeirra, Valið hvort að þú hafir verið kaupandi eða seljandi, skrifað umsögn og bætt inn link á þráðinn þar sem þú keyptir/seldir hlutinn og gefið þá +1, 0 eða -1 eftir því hversu vel þér fannst viðskiptin ganga.

When a trade is complete with the buyer/Seller, go to your thread and copy the URL, it will be something like (http://diablo.incgamers.com/forums/show ... p?t=787449). Click the trade rank link on the left next to the username in the trade post and you will be taken to their forums trader page.

* Click the Feedback for Username Link
* Select if you were the buyer or seller
* Select the 'Overall trading' experience (Positive, Neutral, Negative)
* Add a short comment
* Paste in the URL of the thread where the trade originated (should be in your clipboard if you copied it)
* Add additional comments if you wish.
* Hit Submit

Your feedback has now been left in that user's profile.


Tekið af http://diablo.incgamers.com/forums/show ... p?t=507747 þráðinum sem útskýrir hvernig trade systemið er notað þar.

Yrði ekki góð hugmynd að fá einhvers konar system hingað? Ef þú skoðar Þennan þráð þá sjáiði að hliðiná nafninu hjá fólki stendur "Trade Forum Rating: (x)" og yrði þá talan x inn í (x) rating sem fólk væri búið að safna sér saman eftir viðskipti. Síðan kom Þessi síða upp eftir að ég clickaði á töluna hjá einum gaurnum. Þá get ég séð hvaða feedback hann er búinn að vera að fá og í hvaða viðskiptum hann var og við hverja.

Til dæmis myndi ég frekar vilja eiga viðskipti við gaurinn sem er búinn að skrifa 1000 bréf og eiga viðskipti við 20 manns og hafa þau öll verið jákvæð heldur en einhvern sem er nýlega búinn að mæta á svæðið og hefur kannski fengið mínus í kladdann eftir að hafa gengið illa að viðskiptum.

Væri ekki hægt að incorporatea svona kerfi á vaktina?

edit: veit samt ekki alveg hvort þetta passi inn á phpBB eins og þú sagðir mani0, en það stendur allavegann .php fyrir aftan flest foruma og þræði




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gislinn » Lau 01. Jan 2011 15:47

Ég ætla að gefa JohnnyX thumbs up. :happy

Mig vantaði nokkra ónýta harðadiska, setti inn auglýsingu kl 18:25 og JohnnyX átti nokkra sem hann var til í að láta mig fá. Ég var kominn með diskana í hendurnar um kl 21:00 sama dag. Eingöngu klassa menn sem geta afgreitt hlutina svona.


common sense is not so common.


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf HelgzeN » Lau 01. Jan 2011 16:04

divison - Keypti af honum tölvu allt gekk með sóma.

ulvur - seldi honum vinnsluminni allt gekk vel

Þannig ég hef aldrei lent í viðskipta leiðindum hér ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6349
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Jan 2011 03:14

Benzmann. Keypti af honum 3stk tölvukassa og fékk þá heimsenda, frábær viðskipti. Allar vörur nákvæmlega eins og lofað var.