Góða Kvöldið
Ég er hér með þriggja ára gömul Playstation 3 mjög lítið notuð fékk PC nokkrum mánuðum seinna og hætti eiginlega alveg að nota hana. Hún er í 100% standi og það fylgir 2x Dual Shock stýripinni (Þráðlausir) einnig fylgir BluRay media fjarstýring og Uncharted 1.
Það fylgir auðvitað Power kapall því miður fylgir ekki HDMI kapall með nema ég finni einn slíkan.
Mynd kemur inn seinna.
ATH þetta er ekki Slim útgáfan Þetta er samt ekki vélin sem getur spilað PS2 leiki.
Endilega bjóða í þetta þetta liggur hér bara og safnar ryki


Mynd af vélinni sjálfri þar að segja ástandi henni (rispum og þannig) kemur seinna reyni að redda því fyrir helgi !!