
12.1" skjár, 1280x800 upplausn
4GB DDR3 vinnsluminni (styður mest 8GB)
Intel Core 2 Duo P8400 2.26Ghz örgjörvi
Innbyggður cd/dvd skrifari/lesari
Intel GMA 4500HD
Mjög létt og þægileg vél, rétt undir 2kg ef ég man rétt. Hefur ekki hikstað hingað til og ég hef verið afskaplega ánægður með hana.
Um 2 ára gömul ef ég man rétt og er með 3ja ára ábyrgð. Er ekki með nótuna þar sem hún var keypt af vinnuveitanda mínum, en Acer þjónustuverkstæði geta flett upp raðnúmerinu þannig að þú ættir að fá ábyrgðina áfram.
Tilboð óskast.