Logitech G27 stýri með körfustól á grind

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Pósturaf Meso » Fim 19. Júl 2012 15:00

Til sölu Logitech G27 stýri með pedulum og gírstöng,
3 pedalar bensín/bremsa/kúpling og hægt er að nota gírstöngina beinskipt eða "flappy paddles" á stýri til að skipa milli gíra.

Notaði þetta með Gran Turismo 5 sem er snilld, en þetta virkar með fleiri leikjum að sjálfsögðu, virkar á PS3 og PC

Stóllinn er með stillanlegum halla og er það á sleða til að færa fram/aftur.
Hægt er að taka grindina í sundur til að spara pláss í geymslu.

Eina ástæðan fyrir því að ég er að selja þetta er að ég hef engann tíma eða pláss fyrir þetta lengur.

Verð: 80þ
Best er að hafa samband á mail andri_petur@hotmail.com

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Pósturaf Jimmy » Fim 19. Júl 2012 15:02

Holy fökk hvað þetta er geðveikt.


~


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Pósturaf Meso » Sun 22. Júl 2012 13:24

ttt



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Pósturaf Saber » Lau 28. Júl 2012 22:33

Veistu hvað þetta er þungt?
Gætirðu mælt lengdina á þessu?

Mér hefur alltaf langað í svona, á bara ekki pening fyrir þessu aaalveg strax...


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Pósturaf Meso » Mið 01. Ágú 2012 22:32

janus skrifaði:Veistu hvað þetta er þungt?
Gætirðu mælt lengdina á þessu?

Mér hefur alltaf langað í svona, á bara ekki pening fyrir þessu aaalveg strax...


Þetta er ca 150-160 í styðstu stöðu, svo er hægt að lengja þetta slatta.
hef ekki hugmynd um þyngd en maður getur lyft þessu einn.




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G27 stýri með körfustól á grind

Pósturaf Meso » Mán 20. Ágú 2012 23:16

ttt