Verðlöggur óskast.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Verðlöggur óskast.

Pósturaf Haraldur25 » Þri 05. Apr 2022 22:23

Nú er ég allveg hættur að spila og vafra bara á netinu eins og gamall kall og er ekkert að nýta geimskipið mitt.

Ég er í sölu hugleiðingum en veit ekki hvað pakkinn er metinn á, svo ég spyr ykkur félaga.

Búnaðurinn er
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO Kæling.
3 stk corsair icue viftur.

Einnig er ég með samsung G9 49 tommu skjáinn.

Hvað er raunhæft að biðja um fyrir þetta.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast.

Pósturaf Haraldur25 » Lau 09. Apr 2022 13:22

Enginn sem getur komið með einhverja hugmynd? :D


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast.

Pósturaf grimurkolbeins » Lau 09. Apr 2022 14:00

Thetta er 300-350 fyrir turninn myndi ég segja, ekki viss med skjáinn.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB