[TS] Meta Quest 2 (128GB) + Aukahlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 926
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 91
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

[TS] Meta Quest 2 (128GB) + Aukahlutir

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 20. Sep 2022 16:41

Til sölu lítið notað Quest 2 ásamt aukahlutum sem fylgir;
- Elite Strap með rafhlöðu
- Official Quest 2 taska

Keypti tækið til þess að spila Half Life Alyx og er loks búinn með hann og þarf hana ekki lengur :)
Keypt hér heima í byrjun águst, allt nýtt kostar 98þ eða 82þ sent frá Meta en með Elite Strap án rafhlöðu þar sem hin er búin að vera uppseld í soldin tíma.
Óska eftir raunhæfu tilboði.

*Set inn myndir seinna í dag.


Ryzen 5 3600 | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II