[TS] - Hljóðlát ITX leikjatölva (5600X, 32GB, 1TB, GTX1070)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1214
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 357
Staða: Ótengdur

[TS] - Hljóðlát ITX leikjatölva (5600X, 32GB, 1TB, GTX1070)

Pósturaf Njall_L » Sun 19. Mar 2023 19:16

Til sölu lítil og hljóðlát ITX leikjatölva. Mjög fín tölva fyrir 1080p spilun eða aðra nokkuð þunga vinnslu.

Var sett saman sérstaklega til þess að geta verið inni í svefnherbergi og vera eins hljóðlítil og hægt er. Kassinn er hljóðeinangraður og allar viftur úr topp-línuni frá Noctua.

Nýbúið er að rykhreinsa tölvuna og endurnýja kælikrem. Kemur með öllum aukahlutum og aukaköplum, sjá á myndum. Afhendist með nýuppsettu (virkjuðu) Windows 11 Pro. Ástanda á öllum hlutum er mjög fínt.

Specs:
CPU: AMD Ryzen 5 5600X
GPU: Palit GTX1070 Jetstream 8GB
RAM: Corsair Vengance 2x16GB (32GB) 3600MHz
Móðurborð: Gigabyte B550I Aorus Pro AX ITX
Net: WiFi 6 og 2.5GB LAN
Diskur: Samsung 980 PRO 1TB NVME Gen4 SSD
PSU: Seasonic Focus Gold SFX 650W
Kassi: Fractal Design Nano S
CPU kæling: Noctua NH-D15S
Kassaviftur: 3stk Noctua NF-A12x25 PWM
OS: Windows 11 Pro (virkjað)

Verðhugmynd: 145.000kr en SKOÐA ÖLL TILBOÐ

Auglýsing1.JPEG
Auglýsing1.JPEG (427.33 KiB) Skoðað 270 sinnum

Auglýsing2.JPEG
Auglýsing2.JPEG (407.65 KiB) Skoðað 270 sinnum

Auglýsing3.JPEG
Auglýsing3.JPEG (456.63 KiB) Skoðað 270 sinnum

Auglýsing4.JPEG
Auglýsing4.JPEG (750.59 KiB) Skoðað 270 sinnum

Auglýsing5.JPEG
Auglýsing5.JPEG (247.21 KiB) Skoðað 270 sinnum

Auglýsing6.JPEG
Auglýsing6.JPEG (258.68 KiB) Skoðað 270 sinnum

Auglýsing7.JPEG
Auglýsing7.JPEG (415.91 KiB) Skoðað 270 sinnum


Síðast „Bumpað“ af Njall_L á Sun 19. Mar 2023 19:16.


Aðaltölva: Dell Latitude 7420 | i5-1145G7 | 16GB DDR4 | 14" IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi