Til sölu lítil og hljóðlát ITX leikjatölva. Mjög fín tölva fyrir 1080p spilun eða aðra nokkuð þunga vinnslu.
Var sett saman sérstaklega til þess að geta verið inni í svefnherbergi og vera eins hljóðlítil og hægt er. Kassinn er hljóðeinangraður og allar viftur úr topp-línuni frá Noctua.
Nýbúið er að rykhreinsa tölvuna og endurnýja kælikrem. Kemur með öllum aukahlutum og aukaköplum, sjá á myndum. Afhendist með nýuppsettu (virkjuðu) Windows 11 Pro. Ástanda á öllum hlutum er mjög fínt.
Specs:
CPU: AMD Ryzen 5 5600X
GPU: Palit GTX1070 Jetstream 8GB
RAM: Corsair Vengance 2x16GB (32GB) 3600MHz
Móðurborð: Gigabyte B550I Aorus Pro AX ITX
Net: WiFi 6 og 2.5GB LAN
Diskur: Samsung 980 PRO 1TB NVME Gen4 SSD
PSU: Seasonic Focus Gold SFX 650W
Kassi: Fractal Design Nano S
CPU kæling: Noctua NH-D15S
Kassaviftur: 3stk Noctua NF-A12x25 PWM
OS: Windows 11 Pro (virkjað)
Verðhugmynd: 145.000kr en SKOÐA ÖLL TILBOÐ
[TS] - Hljóðlát ITX leikjatölva (5600X, 32GB, 1TB, GTX1070)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1214
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
- Reputation: 357
- Staða: Ótengdur
[TS] - Hljóðlát ITX leikjatölva (5600X, 32GB, 1TB, GTX1070)
Síðast „Bumpað“ af Njall_L á Sun 19. Mar 2023 19:16.
Aðaltölva: Dell Latitude 7420 | i5-1145G7 | 16GB DDR4 | 14" IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi