[TS] Gömul borðtölva i7-4790k 970gtx

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
anacronax
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 29. Jún 2023 20:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Gömul borðtölva i7-4790k 970gtx

Pósturaf anacronax » Fim 29. Jún 2023 20:38

Vill eiginlega bara fá verðlöggu til að líta á þetta og gefa mér verðhugmynd

Tölvan er keypt þegar 900 línan var frekar nýleg kringum jólin 2014 þannig hún er alveg orðin vel gömul og ekkert verið skipt um í henni síðan. Ég spila aðallega wow eða lol í þessu. Myndi ekki detta í hug að prufa nýja AAA leiki. Fyrir þá tvo leiki dugar hún meira en vel, að sjálfsögðu ekki með stillingar í botni en nær alveg stable 100+ í lol t.d. án shadows og svipað í wow ( fyrir utan m+/raid/bg's )

Ástæða sölu er uppfærsla loksins.

Allt var keypt hjá tölvutek á sínum tíma en örgjörvakælingin hjá tölvulistanum

Í borðtölvunni er;

Fractal Define kassi
i7-4790k
NH-D15 kælir á örgjörvanum
z97x-gaming 5
geforce 970gtx
2x 120gb ssd í raidi ( ath að einhver villa kemur upp þegar tölvan keyrir og bendir á "error 0" á öðrum disknum en ég hef ekki tekið eftir neinum markverðum göllum eða slíku í notkun )
1x 3tb hdd
16gb DDR3 933Mhz ram
Man ekki nákvæmlega hvaða PSU er en það var 800w eitthvað

Hef ekki áhuga að selja parta bara í heilu lagi, ég var að hugsa um 25-30k í mesta lagi fyrir þetta en eins og ég segi endilega látið mig vita hvað þetta gæti allt saman verið virði?



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gömul borðtölva i7-4790k 970gtx

Pósturaf Drilli » Fim 29. Jún 2023 23:03

Fínt verð hjá þér.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)