SELT

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

SELT

Pósturaf ishare4u » Mið 15. Nóv 2023 13:00

SELT

Er að selja þetta fína teikniborð.
Vel með farið og lítið notað.

Bluetooth teikniborð frá Wacom með þráðlausum penna og fjórum tökkum. Hleðslurafhlaða sem endist í allt að 15 klst
Það er einnig hægt að nota borðið snúrutengt.
https://elko.is/.../wacom-intuos-medium ... CTL6100LKN

Verðhugmynd: 25.000kr

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af ishare4u á Mið 06. Des 2023 15:17, breytt samtals 1 sinni.


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 138
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Wacom Intuos medium Wireless Teikniborð

Pósturaf Baldurmar » Mið 15. Nóv 2023 22:24

20k?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb