Síða 1 af 1

Verðlöggur - PC vél hvað set ég á?

Sent: Fim 02. Maí 2024 20:12
af selur2
Langar að athuga hvort þið vaktarar gætuð aðstoðað mig við verðlangingu.

Allt keypt nýtt af mér haust 2022

Örgjörvi: Intel® Core™ i5-12600K
Móðurborð: MSI PRO Z690-A WIFI (MS-7D25)
- 4x M.2 ( 3x PCIe 4.0 x4 )
- 2.5Gbps LAN og WIFI 6e
Vinnsluminni: 64GB DDr5 4800 HyperX ( 2 x 2x16GB pör. )
System diskur: 2TB SKC2500M8/2000G 3,500/2,900MB/s
Gangadiskur: 2TB Kingston SSD
Skjákort: Nvidia Quadro P1000
Aflgjafi: 750W Silent power
Einangraður Kassi, hljóðlátur

Windows 11 Löglegt