Fékk svo loks þessa afhenta í dag og ég þarf ekki tvær. Hún er því til sölu á kostnaðarverði.
78þúsund er verðið, samtals sama og ég greiddi.
Þetta eru vinsælar vélar, eru vel búnar.
NAB7 týpan er með dual 2.5gbit intel netkorti
Intel 12700h cpu
Iris XE GPU (iGPU) ofl
Nánar hér: https://store.minisforum.de/products/ve ... 7047731383
Ath sendi ekki, kaupandi sæki í Mosó.

