Er með vel með farna og lítið notaða fartölvu sem ég hefði hugsað mæer að selja(helst) en skoða skipti.
Ég er ekki alveg viss hvað svona leikjafartölvur eru að fara á þar sem ég fékk þessa upp í vinnu.
Cycle count á rafhlöðu er ekki nema 44
Set á hana 130.000kr(ef það er út í hött þá má endilega láta mig vita)
Það sem ég er að skoða í skiptum svona helst væri þá:
- Nintendo Switch(ekki slétt skipti augljóslega heh)
- Ljósmyndavélar
- Öryggismyndavélar
- í raun er ég ég til í næstum því hvaða nörda dót á meðan tilboðið meikar sense
Hér eru speccar fyrir vélina.
- AMD Ryzen 7 4800H 2.9GHz
- 16GB Dual DDR4 3200MHz
- 480GB Skyhinx NVME SSD
- 15.6" 144Hz Skjár
- NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
- Harman Kardon Dolby Atmos hljóðkerfi
- Wi-Fi 6 2x2 þráðlaust net og bluetooth 5
- Windows 11 Home
Svo fylgjir með henni risa Lenovo straumbreytir 300W(held að þessi gæti hlaðið bíl...)
Ég tók eitthvað test á hana í gegnum Lenovo Vantage en það er í HTML formatti þannig ég get ekki hennt því hingað en tók screenshot af yfirlitinu og læt það fylgja
Sjá nánar:
https://pcsupport.lenovo.com/us/en/prod ... rh05h/82b1
https://psref.lenovo.com/syspool/Sys/PD ... H_Spec.pdf
[TS][SK] 15.6" Lenovo Legion 5 - Ryzen 7 4800H / RTX 2060 6GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
[TS][SK] 15.6" Lenovo Legion 5 - Ryzen 7 4800H / RTX 2060 6GB
- Viðhengi
-
- Screenshot_12-11-2024_21354_.jpeg (97.23 KiB) Skoðað 581 sinnum