Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf osek27 » Fös 29. Nóv 2024 10:57

Ég er í pælingum að uppfæra tölvuna í AM5 á næsta ári og þá þarf að skipta basicly um allt í tölvunni svo ég er að hugsa hvort það sé ekki bara best að gera nýja alveg frá grunni og selja mína bara í heilu lagi. Vantar verðmat hvað núverandi mín fari á í heilu lagi?

Kassi: Corsair 500D RGB
MOBO: Asus strix-E wifi/Bluetooth
CPU: Ryzen 7 5000X3D
GPU: Palit RTX 3090
RAM: 4x8Gb-32gb 3600mhz corsair
SSD 1 Samsung M2 ssd 500gb
SSD 2 Samsung M2 ssd 1Tb
SSD 3 Samsung ssd 500gb
PSU 850W corsair
Cooler Corsair icue H100i, held ég
Aukahlutir: lian li rgb kaplar, corsair led strip

Hvað myndu þið borga fyrir þennan pakka?
Viðhengi
IMG_0789.jpeg
IMG_0789.jpeg (1.22 MiB) Skoðað 433 sinnum
Síðast breytt af osek27 á Fös 29. Nóv 2024 10:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf KaldiBoi » Fös 29. Nóv 2024 11:22

Þetta 3090 kort er meira en revelevant í dag þannig nýtt móðurborð með DDR5 stuðning og örgjörvi í takt við það held ég að sé mjög góð lausn.




Any0ne90
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 21. Okt 2018 03:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf Any0ne90 » Lau 30. Nóv 2024 11:49

Ég er með einn aðila sem er til í að borga 120k. Hann á heima í hveragerði




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3009
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf gunni91 » Lau 30. Nóv 2024 12:17

Any0ne90 skrifaði:Ég er með einn aðila sem er til í að borga 120k. Hann á heima í hveragerði


Býð 180k :megasmile



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf osek27 » Lau 30. Nóv 2024 14:37

Any0ne90 skrifaði:Ég er með einn aðila sem er til í að borga 120k. Hann á heima í hveragerði

hann fengi bara mobo, cpu, ssd diskana og ram fyrir þetta



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf osek27 » Lau 30. Nóv 2024 14:42

Hæsta boð stendur í 250k, held að það sé enn nóg meðan við perfect speccin á henni.
Ég er ekki tilbuin að selja hana strax, bíð eftir að 9800x3D og 50 serian frá nvidia séu fáanleg.
Vildi aðalega athuga hvað hún gæti farið sirka á.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC 5800X3D|3090|32gb verðlöggur óskast

Pósturaf osek27 » Lau 30. Nóv 2024 14:43

osek27 skrifaði:Hæsta boð stendur í 250k, held að það sé enn nóg meðan við perfect speccin á henni.
Ég er ekki tilbuin að selja hana strax, bíð eftir að 9800x3D og 50 serian frá nvidia séu fáanleg.
Vildi aðalega athuga hvað hún gæti farið sirka á, takk fyrir tilboðin.