[TS] Budget leikjavél| GTX 1660 Super 6 GB| i7-4790K| 16GB RAM| 500 GB SSD| 650W PSU| Corsair turnkassi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gunni91
Besserwisser
Póstar: 3383
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 242
Staða: Ótengdur

[TS] Budget leikjavél| GTX 1660 Super 6 GB| i7-4790K| 16GB RAM| 500 GB SSD| 650W PSU| Corsair turnkassi

Pósturaf gunni91 » Mán 07. Apr 2025 21:38

Til sölu fínasta budget leikjavél, hentar vel í Roblox, fortnite ( low settings) og aðra léttari leiki.
Líka tilvalin sem media server.


• Skjákort: Gainward GTX 1660 Super 6 GB
• Örgjörvi Intel® Core™ i7-4790K - 4 kjarna - 8 þræðir - Max Boost 4.4 Ghz
• Vinnsluminni: 16 GB Corsair Vengeance ( 2 x 8 GB)
• Móðurborð: MSI Z97 Gaming 3
• Örgjörvakæling: Coolmaster hyper 212
• SSD: 500 GB Kingston SSD
• HDD: 1TB HDD
• Aflgjafi: 650W Energon Gaming
• Svartur Corsair kassi (lokaður kassi)

Fylgir með wifi netkort


Verð 45.000 kr eða hæsta boð
8228076 / PM

20250403190050_0.jpg
20250403190050_0.jpg (120.27 KiB) Skoðað 338 sinnum
Síðast breytt af gunni91 á Mán 07. Apr 2025 21:58, breytt samtals 1 sinni.