X360 og PS3 grafískur samanburður

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 20. Maí 2007 17:51

Zedro skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Ég hef ekki ennþá séð flotann leik í PS3.


Hva þurfa leikir að fljóta nútildags :catgotmyballs


Zing! :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

Pósturaf Semboy » Mán 21. Maí 2007 21:10

ÓmarSmith skrifaði:Afhvejru sjá menn bara ekki að Xboxið er tæknilega séð mikið flottari græja en PS3 ;)


Rángt




Mr. Joe
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr. Joe » Mið 23. Maí 2007 22:20

Ég er að hugsa um að fjárfesta í xbox360. Og er að spá...ef maður kaupir hana í usa, er þá mikið mál að breyta henni þannig að maður geti spilað leiki á evrópustaðli? eða þyrfti maður alltaf að panta þá frá usa?




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 23. Maí 2007 22:34

Mr. Joe skrifaði:Ég er að hugsa um að fjárfesta í xbox360. Og er að spá...ef maður kaupir hana í usa, er þá mikið mál að breyta henni þannig að maður geti spilað leiki á evrópustaðli? eða þyrfti maður alltaf að panta þá frá usa?


Sumir leikir eru "region free" og virka jafnt á NTSC og PAL. Sumir eru það hinsvegar ekki. Það er einhversstaðar listi yfir þessa leiki en ég man ekki hvar og er ekki alveg að finna á Google.

Tölvan er læst á Region 1 sem DVD spilari líka ef þú kaupir hana í USA en Region 2 ef þú kaupir hana í evrópu.

Það er minnst vesen að versla hana hérna heima.