Black Ops

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Danni V8 » Mið 10. Nóv 2010 21:32

http://www.gameservers.com/blackops/?curr_type=gbp

Fyrir neðan listann yfir mögulega staði stendur "click here to suggest a location"

Þó að það er hæpið þá gæti verið ef maður fær nógu marga til að setja Iceland þar inn þá kannski kemur það á endinum.... láta bara alla vini sína vita og setja á facebook og allur pakkinn


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Kobbmeister » Mið 10. Nóv 2010 21:42

Danni V8 skrifaði:http://www.gameservers.com/blackops/?curr_type=gbp

Fyrir neðan listann yfir mögulega staði stendur "click here to suggest a location"

Þó að það er hæpið þá gæti verið ef maður fær nógu marga til að setja Iceland þar inn þá kannski kemur það á endinum.... láta bara alla vini sína vita og setja á facebook og allur pakkinn

Mynd


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Moldvarpan » Mið 10. Nóv 2010 22:16

ég veeerð bara að segja að mér finnst MW2 mikið betri leikur. Black ops eru vonbrigði miðað við hvernig umfjöllunin var um leikinn.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Plushy » Mið 10. Nóv 2010 22:19

Allir fara þarna og ýta á "Suggest", velja other og skrifa Ísland :)




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Páll » Mið 10. Nóv 2010 22:34

Afhverju finnst mér hann vera næstum því alveg eins og mw2?




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf sxf » Mið 10. Nóv 2010 22:36

Páll skrifaði:Afhverju finnst mér hann vera næstum því alveg eins og mw2?


Af því að þú hefur aldrei spilað hann?




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Páll » Mið 10. Nóv 2010 22:55

sxf skrifaði:
Páll skrifaði:Afhverju finnst mér hann vera næstum því alveg eins og mw2?


Af því að þú hefur aldrei spilað hann?



Ég er búinn að sjá video...



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Nothing » Mið 10. Nóv 2010 23:00

Páll skrifaði:
sxf skrifaði:
Páll skrifaði:Afhverju finnst mér hann vera næstum því alveg eins og mw2?


Af því að þú hefur aldrei spilað hann?



Ég er búinn að sjá video...


Myndi segja að hann væri meira líkari world at war heldur en mw2


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


Storm
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Storm » Mið 10. Nóv 2010 23:08

Ég er ekkert rosalega mikið að auglýsa búðina sem ég vinn hjá á þessari síðu en þar sem þetta er verðvaktin þá vildi ég skella inn i umræðuna fyrir þá sem eru að hugsa um að fá sér hann á disk að Blackops fæst í tölvutek á 8990, annars er þetta voða typical eithvað að release-a leik sem laggar svo hjá öllum :bitterwitty svona eru standardarnir hja tölvuleikjaframleiðendum í dag, alltaf release release release þarf ekkert að vera fullkomið bara patch eftirá...



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Hvati » Mið 10. Nóv 2010 23:27

Storm skrifaði:annars er þetta voða typical eithvað að release-a leik sem laggar svo hjá öllum :bitterwitty svona eru standardarnir hja tölvuleikjaframleiðendum í dag, alltaf release release release þarf ekkert að vera fullkomið bara patch eftirá...

Þetta er aðallega það að tölvuleikjaframleiðendur nú til dags einbína á consoles í staðin fyrir PC og við PC spilendurnir þurfum að deala við það að fá lakari vöru sem er verr "optimized" og þess vegna er þetta lagg vesen.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 10. Nóv 2010 23:31

Singleplay var geðveikt, en því miður allt of stutt. Er búinn að spila nokkra leiki í multi og verð að segja að það toppar eiginlega MW2, meira balance finnst mér. Ég allavega lendi ekki í því að mæta manni, dæla í hann blýi en deyja samt afþví að hann var host og með stopping power. Veit ekki alveg með þetta peningakerfi en maður þarf sennilega bara að koma sér inní það.

Ég "lagga" samt alveg þó ég eigi nú að ráða við leikinn. Fæ alveg ágætt fps en það kemur svona hökt inn á milli, ekkert fps drop eða neitt, bara svona frýs í hálfa sek. Vonandi kemur eitthvað út úr því.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Leviathan » Mið 10. Nóv 2010 23:34

Því miður, Single player, Zombie mode og bottar í MP gefa manni að minnsta kosti e-ð að gera á meðan maður bíður eftir patch.

Annars kostar leikurinn um 5800 krónur á Steam. Svo ef þið lendið í vandræðum með að kaupa með kreditkorti á Steam (gæti verið að þetta eigi bara við fyrirframgreidd kredidkort) þá er víst e-ð í fokki hjá þeim, ég þurfti að nota Paypal.

Ég er sammála því að leikurinn sé meira balanced, skemmtilegt líka að þurfa að kaupa vopn, attachment og þannig.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Kobbmeister » Fim 11. Nóv 2010 00:00

Leviathan skrifaði:Því miður, Single player, Zombie mode og bottar í MP gefa manni að minnsta kosti e-ð að gera á meðan maður bíður eftir patch.

Annars kostar leikurinn um 5800 krónur á Steam. Svo ef þið lendið í vandræðum með að kaupa með kreditkorti á Steam (gæti verið að þetta eigi bara við fyrirframgreidd kredidkort) þá er víst e-ð í fokki hjá þeim, ég þurfti að nota Paypal.

Ég er sammála því að leikurinn sé meira balanced, skemmtilegt líka að þurfa að kaupa vopn, attachment og þannig.

Hvernig færðu út að 60$ eru 5800 kall? :P
samkvæmt reiknivél mbl þá er þetta ~6700 kall :evillaugh


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 11. Nóv 2010 00:27

Er enginn hér að lenda í þessu laggi sem allir eru að tala um? Ég fæ þetta á minni vél en félagi minn getur spilað alveg fínt. Hann er með quad en ég dual, hef lesið að það sé eitthvað issue.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Danni V8 » Fim 11. Nóv 2010 00:42

KermitTheFrog skrifaði:Er enginn hér að lenda í þessu laggi sem allir eru að tala um? Ég fæ þetta á minni vél en félagi minn getur spilað alveg fínt. Hann er með quad en ég dual, hef lesið að það sé eitthvað issue.


Af því sem mér sýnist á Steam Forums þá virðist allir lenda í þessu nema þeir sem eru með AMD örgjörva og ATI skjákort.

En það þarf ekkert að vera að það sé rétt. Allir á forum-inu tala um að þetta er bara leikurinn og að Activision/Treyarch þurfi að gefa út patch til að laga þetta.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Leviathan » Fim 11. Nóv 2010 01:43

Kobbmeister skrifaði:
Leviathan skrifaði:Því miður, Single player, Zombie mode og bottar í MP gefa manni að minnsta kosti e-ð að gera á meðan maður bíður eftir patch.

Annars kostar leikurinn um 5800 krónur á Steam. Svo ef þið lendið í vandræðum með að kaupa með kreditkorti á Steam (gæti verið að þetta eigi bara við fyrirframgreidd kredidkort) þá er víst e-ð í fokki hjá þeim, ég þurfti að nota Paypal.

Ég er sammála því að leikurinn sé meira balanced, skemmtilegt líka að þurfa að kaupa vopn, attachment og þannig.

Hvernig færðu út að 60$ eru 5800 kall? :P
samkvæmt reiknivél mbl þá er þetta ~6700 kall :evillaugh

Þetta átti auðvitað að vera 6800. :)

Annars er ég með AMD örgjörva (quadcore einmitt) og ATI skjákort en er samt að lenda í þessu laggi. Hefur alveg verið spilanlegur en þetta litla lagg pirrar mjög. :P


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf gummih » Fim 11. Nóv 2010 20:11

en er einhver að lenda í því að fá alltaf lost connection to host? vinur minn lendir nefninlega alltaf í þessu þegar hann reynir að joina server og nær því ekki að spila multy player ](*,)




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf daniellos333 » Fim 11. Nóv 2010 20:49

Danni V8 skrifaði:Er ég einn um að vera alveg að farast úr spenningi að prófa þennan leik?? Pre-orderaði hann á Steam í dag og svo keyptum við vinirnir árs áskrift af ranked server hjá Gameservers.com :D

1 vika!!! get ekki beðið!!

Djöfull á þessi leikur eftir að messa upp skólanum :oops:


gaur, ég sá hann í gamestöðinni


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf bixer » Fim 11. Nóv 2010 23:20

vesen ef þetta er rétt með að maður þurfi ati og amd. ég er reyndar með amd/ati skjákort en intel örgjörva þannig það verður pottþétt vesen á mér ef þetta er satt



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Gummzzi » Fim 11. Nóv 2010 23:28

bixer skrifaði:vesen ef þetta er rétt með að maður þurfi ati og amd. ég er reyndar með amd/ati skjákort en intel örgjörva þannig það verður pottþétt vesen á mér ef þetta er satt

What ? ég er reyndar með Ati og intel örgjörva



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Leviathan » Fim 11. Nóv 2010 23:33

Ég held að þetta hafi ekkert með AMD/Intel að gera heldur að leikurinn sé bara böggaður. Hef reyndar náð að spila með tiltölulega litlu laggi í dag.

Eruð þið að ná mikið minna en 50-60ms ping?


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Plushy » Fim 11. Nóv 2010 23:42

Leviathan skrifaði:Ég held að þetta hafi ekkert með AMD/Intel að gera heldur að leikurinn sé bara böggaður. Hef reyndar náð að spila með tiltölulega litlu laggi í dag.

Eruð þið að ná mikið minna en 50-60ms ping?


Hef aldrei fengið 50-60 ping, minnsta held ég um 90. Vanalega um 100-120 :(



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 12. Nóv 2010 00:45

Leviathan skrifaði:Ég held að þetta hafi ekkert með AMD/Intel að gera heldur að leikurinn sé bara böggaður. Hef reyndar náð að spila með tiltölulega litlu laggi í dag.

Eruð þið að ná mikið minna en 50-60ms ping?


Ég reyndar hef tekið eftir litlu laggi í dag. Hef ekki náð minna en 50ms en er oftast rétt fyrir neðan hundraðið.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Danni V8 » Fös 12. Nóv 2010 02:43

Það koma einhver patch í dag. Leikurinn laggar minna hjá mér núna, FPS fer aldrei niður fyrir 30. Fór niður fyrir 10 á köflum fyrst. En ég er allavega farinn að getað spilað án vandræða. Er hættur að lenda í því að skjárinn frýs um leið og ég mæti óvinum og síðan fer hann í gang aftur þega ég er dauður!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Ops

Pósturaf Zethic » Fös 12. Nóv 2010 10:00

Á maður ekki bara að fá sér MW2 á PC, frekar en að kaupa BO ?

Miðan við allt sem ég hef heyrt um BO, sé MW2 miklu betri og betur balance-aður...

Er bara á dual core 3ghz og með nvidia 9600 svo að ég efa það að ég höndli Black Ops.. ](*,)