Neverwinter (D&D) Open Beta


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf littli-Jake » Fim 02. Maí 2013 12:48

Var að sjá að það er búið að opna beta útgáfuna. Mæli með að allir prófi. Fyrir þá sem vilja fara sparlega með erlenda gagnamagnið sitt er búið að setja betuna á deildu.

Ég vetir reyndar ekki hversu lengi betan verður opin en hún opnaði í fyrradag.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf J1nX » Fim 02. Maí 2013 12:49

er einmitt að farað starta honum núna :P installaði í gærkvöldi :D




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf littli-Jake » Fim 02. Maí 2013 12:54

J1nX skrifaði:er einmitt að farað starta honum núna :P installaði í gærkvöldi :D


DAM You. Ég á eftir allavega 70 min af dl.

Report plix [-o<


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf J1nX » Fim 02. Maí 2013 13:14

downtime núna! goddamnit og mig sem langaði svo að testann áður en ég færi að vinna.. en introið er aaaaaawesome




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf arons4 » Fim 02. Maí 2013 13:51

Erum nokkrir að spila á beholder, vorum að spá í að búa til guild þar. Endilega adda Vitlaus




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf J1nX » Fim 02. Maí 2013 14:07

dúndra á þig friend request í kvöld eftir vinnu :)




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf littli-Jake » Fim 02. Maí 2013 14:25

Hugsa að ég taki smá solo fyrst en er klárlega til í að vera með í íslendinga guildi ef leikurinn lofar góðu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf arons4 » Fim 02. Maí 2013 14:59

littli-Jake skrifaði:Hugsa að ég taki smá solo fyrst en er klárlega til í að vera með í íslendinga guildi ef leikurinn lofar góðu

Kominn með nokkra tíma í honum, so far so good en þarsem þetta er early beta þá er pvp virkilega imbalanced. Hef að vísu enga hugmynd hvernig endgame er í honum.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf hfwf » Fim 02. Maí 2013 15:57

Finally , already playing mmmm




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf littli-Jake » Fim 02. Maí 2013 17:10

Mér líst bara ágætlega á þetta. Graffíkinn er fín nema smá glitchy, hreifingarnar þægilegar og ekkert svo mikið lagg nema í combo moves en ekkert sem á ekki eftir að lagast.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf arons4 » Fim 02. Maí 2013 17:22

Til að búa til guild þarf 5 manna party, þar sem allir eru lvl 15+, komnir 3-4 núna.




yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf yrq » Fim 02. Maí 2013 17:43

Hvaða "Shard" eru þið á?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf hfwf » Fim 02. Maí 2013 18:07

Er á Beholder.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf Daz » Fim 02. Maí 2013 18:46

Verandi latur og nenni ekki að googla. Hvað býður þessi leikur uppá sem WoW, eða nýjasta WoW cloneið býður ekki uppá.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf arons4 » Fim 02. Maí 2013 18:54

Annað combat system, þessi er meira líkur hack and slash með nokkrum hotkey abilities, ekkert targeting, allt skillshots í rauninni(svipað og smite)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf hfwf » Fim 02. Maí 2013 19:09

Gæti ekki verið meiri munur á leikjum. WoW er að mínu mati pís of crap :) Neverwinter , Neverwinter night 1/2 Baldur gate 1/2 and so on gerist í allt öðrum heim "forgotten realms" Baldur's Gate t.d eru bara einfaldlega langbestu RPG leikir sem komið hafa.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 02. Maí 2013 20:07

þessi leikur án djóks er miklu betri en Wow, en eitt.. ég er að spila á i7 2670qm, gt 555m, og er ekki að ná að spila þetta í 1080p Low, þá er ég með sirka 25-30 fps, system requirementsin fyrir þennann leik er ekkert það mikið, en endilega addið mér :D "Killerchamp"

Svo held ég að nVidia var að mæla með þessum leik, finnst eins og þeir ættu að optimise-a hann fyrir Geforce Experience :D


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 03. Maí 2013 00:56

Prófaðu að fara í nvidia control panel og breyttu yfir í high performance video card í global stillingunni ;)




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf Arnarmar96 » Fös 03. Maí 2013 01:09

Ég er alltaf með það á ;) en eru aðrir að lenda í því nuna í augnablikinu að komast ekki inn? því það er sagt að það sé eitthvað að netinu hjá mér en ég var að enda við að spila annann netleik með alveg fínasta ping?


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf Akumo » Fös 03. Maí 2013 01:10

Var að lenda í því að vera hent út, server down eflaust.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf Arnarmar96 » Fös 03. Maí 2013 01:12

Og ef þú reynir að komast aftur inn (kveikja á Client-inum) hvað kemur þá?

EDIT: Nevermind, hann er bara niðri þanga til kl 2 í nótt útaf "Performance enhancements" vonandi fær maður þá örlítið betra frames :)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 03. Maí 2013 02:48

Þessi fartölva var að spila Farcry 3 í 1080p á vel yfir 35 fps var reyndar með á low.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf littli-Jake » Fös 03. Maí 2013 10:26

Er einhver búinn að komast að því hversu lengi betan verður opin?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf arons4 » Fös 03. Maí 2013 14:26

littli-Jake skrifaði:Er einhver búinn að komast að því hversu lengi betan verður opin?

Þangað til leikurinn kemur út held ég bara, skildist einnig að það verði ekkert character wipe eftir betuna.

EDIT: komið guild á servernum Beholder, hægt að whispera eða adda Vitlaus til þess að fá invite.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Pósturaf J1nX » Mán 06. Maí 2013 20:02

jæja ppz.. nú er þetta búið að vera opið í dágóðan tíma, hvaða shard, class og level eruði :)
ég er á beholder, half-ogre great weapon fighter og á lvl 27