Jæja ég er búinn að prufa demoið og modda að hægri vinstri. Þessi leikur er hreint geggjaður einn flottasti strategy sem ég hef prófað og greinilega mikið lagt í hann. Þú getur málað hermennina þína og sett þín eigin merki á armorin hjá þeim. Síðan verður moddun á þessum leik alveg æðisleg þar sem framleiðandin ætlar víst að gefa út öll tólin til að modda hann.
Single player mode er rosalega flott segja þeir úti og GW hafa yfirumsjón yfir því og skrifa söguna sem leikurinn á að byggjast á eða single player mode.
Hefur einhver hér náð eintaki af honum?
Hvernig finnst ykkur hann endilega prófið demoið
Warhammer 40.000 Dawn of War
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Steini skrifaði:Vá, alltaf þegar installið er komið ákveðið langt þá frýs þetta og "not responding" gerist líka í tölvunni hans bróður míns á sama tíma, erum btw báðir með fínar vélar. Veit einhver hvað er að?
Það skeður svipað hjá mér. Nema bara ég get ekki startað installinu. Setupið kemur, klárast og þá bara frýs þetta.
Þú ert að tala um DoW, er það ekki?
Sup3rfly skrifaði:Ha? Pandemic það er leikjafyrirtækið sem að gerði SW: Battlefront.
Bara smá fróðleiksmoli fyrir þá sem ekki vita.
Dawn of War er BeztI strategy leikur sem að ég hef spilað......síðan að ég hætti að spila Red Alert.
Afhverju hættirðu að spila Red Alert?
Hef aðeins tekið í Dawn of War og finnst hann bara alveg ágætur, eins eins og áður hefur komið fram þá jafnast hann enganvegin á við Red Alert